Bráðskemmtilegur þriggja kvölda Monrad-barómeter að hefjst í Kópavogi

fimmtudagur, 5. janúar 2012

Hið bráðskemmtilega bridgeár 2012  hefst hjá Bridgefélagi Kópvogs með bráðskemmtilegum þriggja kvölda Monrad-barómeter í kvöld. Spilaðar eru 7 umferðir með 4 spilum eða 28 spil á kvöldi.

Hvernig er hægt að sleppa því tækifæri að spila hjá SKEMMTiLEGASTA bridgefélagi landsins?

Spilastaður er Gjábakki, félagsheimili aldraðra, að Fannborg 8 á bak við Landsbankann við Hamraborg.

Spilað er á fimmtudögum kl. 19:00  Skráning á staðnum.

 Dasgrá vetrrins má sjá á heimasíðu BK

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar