Reykjavíkurmót í sveitakeppni 2012
Reykjavíkurmót í sveitakeppni 2011
Búið er að ákveða spiladaga fyrir Reykjavíkurmótið í sveitakeppni 2012.
Föstudagur 10. febrúar: 2 umferðir
Laugardagur 11. febrúar: 4 umferðir
Sunnudagur 12. febrúar: 3 umferðir
Þriðjudagur 14. febrúar: 2 umferðir
Þriðjudagur 21. janúar: 2 umferðir
Þriðjudagur 28. febrúar: 2 umferðir
Þessi dagskrá miðast við 16 sveitir. Fyrsti spiladagur er föstudagurinn 10. febrúar. Ef þátttaka verður meiri þá verður bætt við spilakvöldum hjá BR.
13 efstu sveitir í Reykjavík vinna sér rétt í Undanúrslit Íslandsmótsins í sveitakeppni 2011. Spilaðir eru 16 spila leikir og eru veitt silfurstig fyrir hvern leik og uppbótarstig skv. lög um veitingu meistarastiga BSÍ. Keppnisgjald er 30,000 kr. á sveit.
Keppnisstjóri er Vigfús Pálsson
Tekið er við skráningu hjá BSÍ í síma 587-9360 eða í tölvupósti bridge@bridge.is
svo er hægt að skrá á netinu: