Arngunnur Jónsdóttir og Guðrún Jóhannesdóttir rótburstuðu vorbötler BR með 93 stig. Aðrir voru með miklu minna.
Öll úrslit og spil 26.apríl - Gunnlaugur og Garðar héldu sjó seinna kvöldið og unnu nauman sigur eftir harða baráttu gegn Hermanni Friðriks og Halldóri Úlfari Halldórssyni.
Bridge - bridge - bridge Norðurlandsmót í tvímenningi 1. maí 2010 Norðurlandsmót í tvímenningi verður haldið í Safnaðarheimilinu við Dalvíkurkirkju laugardaginn 1. maí 2010. Spilamennska hefst kl.
Verðlaunaafhending og lokakvölds-Barómeter. Að vanda er vetrinum lokað hjá Bridgefélagi Rangæinga með því að félagarnir hittast á miðvikudagskvöldi, fyrir sumardaginn fyrsta, og gera sér glaðan dag.
Baldvin Valdimarsson og Hjálmtýr Baldursson sigruðu fyrra kvöld af 2 í vörbötler BR 2010 Sjá nánar stöðuna á heimasíðu BR
Gunnlaugur Sævarsson og Garðar Garðarsson vel efstir eftir fyrra kvöldið í 2ja kvölda vortvímenningi.
Fimmtudaginn 15. apríl var spilað annað kvöldið af þremur í monrad tvímenning BK. Úrslit kvöldsins urðu þessi. Meðalskor var 196. 1. Sigurður Sigurjónsson-Ragnar Björnsson 281 2. Bernódus Kristinsson-Þórður Björnsson 270 3. Árni Már Björnsson-Heimir Þór Tryggvason 256 4. Björn Arnarsson-Halldór Þórólfsson 251 5. Gísli Þór Tryggvason-Leifur Kristjánsson 240 Staðan er þá þessi eftir þessi tvö kvöld.
Suðurlandsmótið í tvímenning árið 2010 var spilað laugardaginn 17. apríl sl. Spilað var í Tryggvaskála á Selfossi, til leiks mættu 14 pör og spiluðu 4 spil á milli para, alls 52 spil.
Eftir tvö kvöld halda Pétur og Bessi enn góðri forystu í impatvímenningnum. Hér eru úrslitin 2.
Næstkomandi þriðjudag spilum við ekki, heldur ljúkum vetrarstarfinu miðvikudagskvöldið 21. apríl. Afhendum verðlaun fyrir veturinn og spilum svo "léttan" barómeter á eftir.
Sveit Grant Thornton sigraði aðalsveitakeppni BR 2010 með 193 stig. Í sveitinni spiluðu Sveinn Rúnar Eiríksson, Ómar Olgeirsson, Hrólfur Hjaltason og Oddur Hjaltason.
Vesturlandsmótið í Tvímenning verður haldið að Mótel Venus við Borgarfjarðarbrú laugardaginn 17 apríl kl. 10:00. Spilaður verður Barómeter, allir við alla, ca.
Hermann Friðriksson sigraði nokkuð örugglega í einmenningskeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar. Hrund Einarsdóttir var í 2.sæti og Óli Björn Gunnarsson í 3.sæti.
Suðurlandsmótið í tvímenning 2010 Suðurlandsmótið í tvímenning verður haldið laugardaginn 17. apríl nk. Spilastaður verður í Tryggvaskála á Selfossi, og hefst spilamennska kl.
Þá er lokið fyrra kvöldi af tveimur í einmenningsmeistarakeppni Briddsfélags Selfoss. Gamli refurinn Brynjólfur Gestsson leiðir þegar mótið er hálfnað og skammt á eftir honum er hinn þögli og alvarlegi spilamaður Kristján Már Gunnarsson, voru þeir kumpánar í sérflokki.
Alfreðsmótið er impatvímenningur þar sem einnig er dregið saman í sveitir.
Aðaltvímenningur Rangæinga lauk síðasta þriðjudagskvöld og fullyrða elstu menn að aðaltvímenningurinn hafi aldrei unnist með eins litlum mun og nú varð.
Þriggja kvölda vor tvímenningur með monrad sniði hefst í Kópavogi fimmtudaginn 8. apríl. Spilað verður 8. 15. og 29. apríl en þann 22. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá verður ekki spilað.
Aðeins 1 kvöld er eftir í aðalsveitakeppni BR 2010 Sveit Grant Thornton er með afgerandi forystu, en þó ekki næga.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar