Staðan eftir tvö kvöld af þremur hjá BK

mánudagur, 19. apríl 2010
 

Fimmtudaginn 15. apríl var spilað annað kvöldið af þremur í monrad tvímenning BK.


Úrslit kvöldsins urðu þessi. Meðalskor var 196.

1. Sigurður Sigurjónsson-Ragnar Björnsson 281

2. Bernódus Kristinsson-Þórður Björnsson 270

3. Árni Már Björnsson-Heimir Þór Tryggvason 256

4. Björn Arnarsson-Halldór Þórólfsson 251

5. Gísli Þór Tryggvason-Leifur Kristjánsson 240


Staðan er þá þessi eftir þessi tvö kvöld.

1. Sigurður Sigurjónsson-Ragnar Björnsson 536

2. Árni Már Björnsson-Heimir Þór Tryggvason 498

3. Bernódus Kristinsson-Þórður Björnsson 468

4. Guðmundur Pétursson-Sigurjón Tryggvason 458

5. Þórður Jónsson-Björn Jónsson 436


Ekki verður spilað fimmtudaginn 22. apríl vegna sumardagsins fyrsta en keppnin heldur áfram fimmtudaginn 29. apríl. Spilað er í félagsheimilinu Gjábakka í Kópavogi.

Spilamennskan hefst stundvíslega klukkan 19.00

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar