Hið árlega jólamót B.A., Glitnismótið, fór fram laugardaginn 30 desember. Þáttaka var mjög góð eða 35 pör sem er fjölgun um 7 pör frá því á síðasta ári.
Minningarmót Harðar Þórðarsonar. Sigurvegarar Jólamóts BR og SPRON voru Sverrir Krsitinsson jr. og Páll Valdimarsson, í öðru sæti voru sigurvegararnir frá því í fyrra Helgi G.
Fjöldinn allur af jólasveinum mætti til leiks í jólasveinatvímenning BR. Dregin voru út ótal verðlaun og flestir jólasveinarnir fóru með eitthvað góðgæti til fjalla.
KEA hangikjötstvímenningur Síðasta þriðjudag fyrir jól kepptust félagar B.A. við að vinna sér inn KEA hangikjöt í eins kvölds tvímenningi en afar mjótt var á munum í toppbaráttunni.
Jólamót BH og Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður haldið fimmtudaginn 28. desember og hefst kl 17:00. Spilað að Flatahrauni 3 Hafnarfirði, Hraunsel.
Nú er lokið þriðja og síðasta kvöldinu í Hraðsveitakeppni Sparisjóðs Norðlendinga. Sveit Soffíu gerði harða atlögu að forystu sveitar Frímanns en það dugði ekki til.
Erla og Sigfús náðu 66,5% skor og unnu kvöldið með yfirburðum. Næst voru Hrund Einarsdóttir og Vilhjálmur Sigurðsson JR með 60,6%. Erla og Sigfús fengu birkireykt hangikjöt og með því frá SS fyrir 1. sætið, og Hrund og Villi fengu ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni fyrir 2. sætið.
Þriggja kvölda Cavendish tvímenningi hjá Bridgefélagi Reykjavíkur lauk með sigri Kristjáns Blöndal og Ómars Olgeirssonar en fast á hæla þeirra komu Guðmundur Baldursson og Steinberg Ríkarðsson.
Gróa Guðnadóttir og Guðrún Jörgensen urðu efsta í Miðvikudagsklúbbunm 6. desember. Þær voru jafnar Hrafnhildi Skúladóttur og Jörundi Þórðarsyni en drógu hærra spil þegar dregið var um hvort parið myndi fá 1. verðlaun.
2007
Fyrir annað kvöldið í Cavendish tvímenning BR voru Guðmundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson með góða forystu en keppnisformið býður upp á miklar sveiflur og nú eru 3 pör nánast jöfn.
Nú er lokið tveimur kvöldum af þremur í hraðsveitakeppninni hjá Bridgefélagi Akureyrar en þátt taka 8 sveitir. Pör voru dregin í sveitir með tilliti til árangurs í Akureyrarmótinu í tvímenningi sem er nýlokið.
5. des.2006 Aðaltvímenningur, 3. kvöld af 4. Þegar aðeins eitt kvöld er eftir af Aðaltvímenningi BH hafa 3 pör slitið sig nokkuð frá hópnum og líklegt að sigurvegarinn komi úr þeirra hópi.
Jólabingó Bridgefélags Reykjavíkur fer fram í Síðumúla 37 núna á fimmtudaginn, 7.desember kl. 19:00! Veglegir vinningar, bara stuð. Tilvalið fyrir spilara að hittast einu sinni án þess að spila bridge:-) Endilega taka maka og börnin með.
Til leiks mættu 14 eðalpör og reyndu með sér í góðri stemmingu. Eftir góðan endasprett sigurvegaranna varð lokastaðan: 1 Frímann Stef.-Rosemary Shaw +32 2 Eggert Bergs-Eiríkur Sig.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar