Miðvikudagsklúbburinn: Erla og Sigfús nældu sér í birkireykt hangikjöt

fimmtudagur, 14. desember 2006

Erla og Sigfús náðu 66,5% skor og unnu kvöldið með yfirburðum. Næst voru Hrund Einarsdóttir og Vilhjálmur Sigurðsson JR með 60,6%. Erla og Sigfús fengu birkireykt hangikjöt og með því frá SS fyrir 1. sætið, og Hrund og Villi fengu ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni fyrir 2. sætið.

Guðmundur Baldursson og Jóhann Stefánsson voru dregnir út og fengu gómsæt belgískt konfekt frá O. Johnsen og Kaaber.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar