Gróa og Guðrún og Hrafnhildur og Jörundur í efsta sæti !!

miðvikudagur, 6. desember 2006

Gróa Guðnadóttir og Guðrún Jörgensen urðu efsta í Miðvikudagsklúbbunm 6. desember. Þær voru jafnar Hrafnhildi Skúladóttur og Jörundi Þórðarsyni en drógu hærra spil þegar dregið var um hvort parið myndi fá 1. verðlaun. Gróa og Guðrún unnu sér inn gjafabréf á veitingahúsið Lauga-Ás en Hranfhildur og Jörundur fengu glæsilegar osatakörfur frá Osta og Smjörsölunni. Gunnar Birgisson og Hjálmar Pálsson fengu pastasósur og krydd frá SS í aukaverðlaun.

Heimasíða Miðvikudagsklúbbsins

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar