Hraðsveitakeppni lokið hjá B.A.

fimmtudagur, 14. desember 2006
Nú er lokið þriðja og síðasta kvöldinu í Hraðsveitakeppni Sparisjóðs Norðlendinga. Sveit Soffíu gerði harða atlögu að forystu sveitar Frímanns en það dugði ekki til.
Úrslit 3.kvöldið, 12.des:
1. Sv. Hans Viggó Reisenhus    273
2. Sv. Soffíu Guðmundsdóttur    272
3. Sv. Brynju Friðfinnsdóttur      264 
Lokastaðan í heild:
1. Sv. Frímanns Stefánssonar    804
2. Sv. Soffíu Guðmundsdóttur    796
3. Sv. Sigurðar Erlingssonar      771 
Í sveit Frímanns voru: Reynir Helgason, Valmar Valjoets og Pétur Gíslason auk þess sem Víðir Jónsson og Sveinn Pálsson spiluðu eitt kvöld hvor.
Úrslit sunnudaginn 10.des:
1. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +12
2. Sigurður Erlingsson - Erlingur Sigurðarson +7
3. Sigfús Hreiðarson - Sigfús Aðalsteinsson +4

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar