Atli og Hafþór efstir hjá BH þegar eitt kvöld er eftir

þriðjudagur, 5. desember 2006

5. des.2006       Aðaltvímenningur, 3. kvöld af 4.

Þegar aðeins eitt kvöld er eftir af Aðaltvímenningi BH hafa 3 pör slitið sig nokkuð frá hópnum og líklegt að sigurvegarinn komi úr þeirra hópi. Staða para með plús er þessi:

1 Atli Hjartarson                Hafþór Kristjánsson             39        
2 Gunnlaugur Sævarsson   Hermann Friðriksson           35        
3 Friðþjófur Einarsson        Guðbrandur Sigurbergsson  32        
4 Guðlaugur Sveinsson      Halldór Þorvaldsson              6         
5 Guðni Ingvarsson            Jón Páll Sigurjónsson           4         
6 Hulda Hjálmarsdóttir        Halldór Þórólfsson               1         

Besta kvöldskorin:

1 Gunnlaugur Sævarsson  Hermann Friðriksson  20
2 Atli Hjartarson  Hafþór Kristjánsson  17
3 Guðni Ingvarsson  Jón Páll Sigurjónsson  17
4 Friðþjófur Einarsson  Guðbrandur Sigurbergsson 10
5 Erla Sigurjónsdóttir  Sigfús Þórðarson  3

Keppninni lýkur svo næsta mánudag en í millitíðinni taka Hafnfirðingar á móti góðum gestum frá Bridgefélagi Akraness í árlegri bæjarkeppni samkvæmt áratugalangri hefð. Spiluð verður sveitakeppni á 6 borðum.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar