KEA hangikjötstvímenningur

miðvikudagur, 20. desember 2006
KEA hangikjötstvímenningur
Síðasta þriðjudag fyrir jól kepptust félagar B.A. við að vinna sér inn KEA hangikjöt í eins kvölds tvímenningi en afar mjótt var á munum í toppbaráttunni. 3.sætið varð að láta sér lynda magál en ekki er það þó mikið síðra:
1. Sigfús Aðalsteinsson - Stefán Sveinbjörnsson +37
2. Ævar Ármannsson - Árni Bjarnason +35
3. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +33
4. Valmar Valjoets - Þórir Aðalsteinsson +32
5. Soffía Guðmundsdóttir - Magnús Magnússon +26
Sunnudaginn 17.des fór svo:
1. Una Sveinsdóttir - Pétur Guðjónsson +13
2. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +9
3. Sveinbjörn Sigurðsson - Gissur Gissurarson +1

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar