Sveit Gabríels vann silfurstigamótið á Vesturlandi nokkuð örugglega en mótið var haldið á Akranesi í gær. Fékk sveitin 10 stigum meira en næsta sveit Vestuhlíðar.
Silfurstigin fyrir Suðurlandsmótið eru komin á heimasíðu Bridgesambands SuðurlandsSilfurstig (bridge.
Það var alvöru dramatík á Suðurlandsmótinu í sveitakeppni sem var haldið á Hvolsvelli í gær og í dag. SFG vann mótið með 16-13 impa sigri gegn íslenskum Landbúnaði í lokaleiknum og var 0,5 vinningsstigum fyrir ofan Landbúnaðinn.
Nú um helgina er spilað bæði Vesturlandsmót og Suðurlandsmót. Á Vesturlandi leiðir sveit Kólus þegar mótið er hálfnað með 60,49 stig en sveit ML er í öðru sæti með 57,1 stig en þessar sveitir hafa nokkuð forskot á aðrar sveitir.
Silfurstigin fyrir Jólamót BR komin á heimasíðuna.2023-2024 (bridge.
Minningarmót Gylfa Pálssonar verður haldið á RealBridge á Nýársdag kl. 13:00. Spiluð verða 30 spil í 10 umferðum.Hægt er að skrá fyrirfram í mótið hér að neðan en það er eftir sem áður á ábyrgð hvers og eins að koma inn og velja borð áður en mótið er sett af stað.
Mótið hefst kl. 13:00 þar sem það er spilað á laugardegi þetta árið. Kaffihlé um klukkan hálf fjögur og búið um eða uppúr sjö. Spilaðar verða 11 umferðir, 4 spil í setu, 44 spil í allt.
Jólamót BH og KFC (bridge.
Íslandsmótið í Butlertvímenningi er spilað á morgun, laugardag, og hefst kl. 10:00 Spilaðar verða 13 umferðir, monrad, 4 spil í setu. Tímataflan er komin.
Framhaldsskólamótinu í tvímenning var spilað í vikunni. 16 pör spiluðu og urðu úrslit eftirfarandi. Alex og Hilmar úr MS 75,5% og fengu þeir 15þús króna gjafabréf í Smáralind í verðlaun.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar