Ekki gekk það eftir að byrja spilamennsku þann 17.mars eins og til stöð en verktakinn lofar að klárað verði að og ganga frá 18 og 19.mars þannig við byrjum að spila Íslandsmót kvenna stundvíslega kl.
Góð mæting var í annan eftir Covid, það sigruðu með nokkrum yfirburðum Höskuldur ásamt vinnumanni sínum. Næst verður spilaður þriggja kvölda butler tvímenningur.
Íslandsmót kvenna í svk. 20-21.mars 2021 Skráningarlisti Pálmatré ehf Anna G Nielsen, Helga H.
Einskvölds tvímenningur fimmtudaginn 4.mars. Spilað verður í Selinu hefst spilamennska stundvíslega kl 19:30. Væri gott ef menn myndu skrá sig.
BFEH byrjar að spila í Hraunseli þriðjudaginn 2. mars kl. 13:00 Jafnframt verður spilaður tvímenningur á netinu fyrir þá sem vilja frekar spila heima hjá sér, hann byrjar 13:15 Allir spilarar eru velkomnir í bæði mótin.
Árhátíð kvenna 8.
Minni á spilakvöld hjá BH í kvöld þar sem annað kvöldið af fjórum sem hefst ALLIR velkomnir þar sem 3/4 gilda til sigurs :) sjáumst hress í kvöld
Búið er að fresta Norðurlandamótinu sem halda átti í Finnlandi í lok maí 2021 til lok Maí á næsta ári Danir ætla að bjóða upp á landliðskeppni á Real Bridge sem þeir kalla "Corona Nordic Bridge championship" og verður það haldið 29-30.
Fín mæting var hjá Briddsfélagi Selfoss, 10 pör mættu og unnu Kristján Már og Gunnlaugur mótið í síðasta spili. Spilað verður aftur næstkomandi fimmtudag og hvetjum við sem flesta til að mæta.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar