Guðrún Óskarsdóttir og Anna Ívarsdóttir urðu hlutskarpastar í upphitunartvímenningi BR. Haraldur Ingason spilaði við góðan gest frá Ísrael, Uri Gilboa sem margir kannast við úr sveitakeppnum á Bridgebase (icer-uri).
Félagar í sveit Kristjáns Blöndal eru Bikarmeistar 2018 þeir unnu úrslitaleikinn við sveit Kópavogs 1 með 12 impum í sveitinni ásamt Kristjáni spiluðu, Jón Sigurbjörnsson, Birkir J.
Keyrum bridgetímabilið hjá BR í gang á hinum merka degi 11. september með eins kvölds upphitunartvímenningi. Spilað að vanda á þriðjudagskvöldum í Síðumúla 37, kl.
Þá er haustdagskrá BH kominn í loftið það er smá breyting frá fyrri tímum við ætlum að spila sem mest Butlertvímennig ein aðalkeppnirnar okkar eru enn þarna inni.
Minningarmót um Skúla Sveinsson hófst kl 11:00 í morgun á Borgarfirði Eystra. 19 pör spila barometer tvímenning og er reiknað með að mótið klárist fyrir 16:00 á morgun, sunnudaginn 26. ágúst.
Lokamót sumarbridge verður haldið föstudaginn 7.sept. og hefst kl.
Vetrardagskrá Bridgefélags Kópavogs er komin á HEIMASÍÐUNA Byrjað 13. September kl. 19:00 Spilað í Gjábakka, Fannborg 8, á bak við Landsbankann við Hamraborg.
3.umferð bikarkeppni BSÍ 2018 síðasti spiladagur er 2.
2.umferð bikarsins - síðasti spiladagur er 5.ágúst Hver umferð kostar 6.þús knt: 480169-4769 bankanr. 115-26-5431 H.Hauksson 98 Rúnar Einarsson 107 Silfurrefir 65 Kópavogur 1 102 ML sveitin 64 Vopnabræður 141 Hótel Hamar 134 SÓHÓ 105 K.
Mótaskráin er komin 2018-2019 en ennþá vantar dagsetningu frá Reykjanesi vegna Kjördæmamótsins og spilastað fyrir undanúrslitin
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar