Minningarmót Harðar Þórðarsonar. Sigurvegarar Jólamóts BR og SPRON voru Sverrir Krsitinsson jr. og Páll Valdimarsson, í öðru sæti voru sigurvegararnir frá því í fyrra Helgi G.
Jólamót BH og Sparisjóðs Hafnarfjarðar verður haldið fimmtudaginn 28. desember og hefst kl 17:00. Spilað að Flatahrauni 3 Hafnarfirði, Hraunsel.
Fjögur bridgefélög á landinu halda jólamót á milli jóla og nýárs sem jafnan hafa verið vel sótt. Þrjú þeirra verða með mótið laugardaginn 30. desember.
Sveit skipuð íslenskum spilurum vann öruggan sigur á árlegu alþjóðlegu móti í Uppsala í Svíþjóð sem spilað var helgina 9.-10. desember. Spilarar í sveitinni voru Ísak Örn Sigurðsson, Ómar Olgeirsson, Stefán Jónsson og Steinar Jónsson.
Íslandsmót í sagnkeppni var haldið fyrsta sinni sunnudaginn 3. desember og hafði þar landsliðsparið, Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni H. Einarsson nauman sigur með 75,9% skori.
Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson eru verðugir Íslandsmeistarar í Butlertvímenning 2006. Þeir leiddu mest allt mótið og þótt að þeir gæfu aðeins eftir í lokin, var munurinn 20 impar eftir að 55 spil höfðu verið spiluð.
Íslandsmót í bötlertvímenningi fer fram í húsnæði Bridgesambands Íslands laugardaginn 2. desember. Spilamennska hefst klukkan 11:00 að morgni. Spilamennsku er háttað eins og verið sé að spila í sveitakeppni, skor reiknað út í impum.
Íslensku landsliðsspilararnir Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sigurbjörn Haraldsson og Bjarni H. Einarsson náðu þeim glæsilega árangri að fagna sigri á Hawaí í Swiss Teams sveitakeppni sem þeir tóku þátt í.
Hrund Einarsdóttir, Dröfn Guðmundsdóttir, Ásgeir P. Ásbjörnsson og Vilhjálmur Sigurðsson JR spiluðu fyrir sveit Hrundar. Til hamingju! Heimasíða Parasveitakeppninnar Íslandsmeistarar, frá vinstri: Ásgeir Ásbjörnsson, Dröfn Guðmundsdóttir, Hrund Einarsdóttir, Vilhjálmur Sigurðsson jr.
Íslandsmót í bötlertvímenningi fer fram í húsnæði Bridgesambands Íslands laugardaginn 2. janúar. Spilamennska hefst klukkan 11:00 að morgni. Spilamennsku er háttað eins og verið sé að spila í sveitakeppni, skor reiknað út í impum.
Íslandsmótið í parasveitakeppni fer fram í Síðumúla 37 Reykjavík helgina 25.-26. nóvember 2006. Byrjað kl. 11:00 báða dagana. Keppnisgjald er 12.000 á sveit.
Óttar Ingi Oddsson og Ari Már Arason unnu Íslandsmót yngri spilara í tvímenning með nokkrum yfirburðum, eða 69,3% skor. Leikar voru aðeins jafnari í flokki (h)eldri spilara þó að Sigtryggur og Hrólfur unnu með nokkrum yfirburðum þá munaði aðeins 6,7 stigum á 2. og 4. sætinu.
Frændur vorir Svíar halda árlega alþjóðlegt sveitakeppnismót í Uppsala í Svíþjóð, sem að þessu sinni verður haldið dagana 9.-10. desember. Þeir vilja gjarnan fá þátttakendur frá Íslandi.
Borist hefur boð frá Uppsala í Svíþjóð á sveitakeppnismót 9.-10. desember. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu BSÍ, bridge@bridge.is eða í síma 587-9360.
Staðan í Hraðsveit 2006 e. 1.
Heildarstaðan Röð Sveit Stig */- 1 Hrund 600 60 2 Sigfús 556 16 3 Hulduherinn 549 9 4 Blanda 537 -3 5 SPK 532 -8 6 Hafþór 522 -18 7 Kristín 484 -56 Keppnin heldur áfram næsta mánudag.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar