Óttar og Ari Már og Sigtryggur og Hrólfur nýkrýndir Íslandsmeistarar!!

laugardagur, 4. nóvember 2006

Óttar Ingi Oddsson og Ari Már Arason unnu Íslandsmót yngri spilara í tvímenning með nokkrum yfirburðum, eða 69,3% skor. Leikar voru aðeins jafnari í flokki (h)eldri spilara þó að Sigtryggur og Hrólfur unnu með nokkrum yfirburðum þá munaði aðeins 6,7 stigum á 2. og 4. sætinu.

Heimasíða Íslandsmóts yngri spilara í tvímenning 2006

Heimasíða Íslandsmóts (h)eldri spilara í tvímeninng 2006

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar