Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson fyrstu Íslandsmeistarar í Butlertvímenning

laugardagur, 2. desember 2006

Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson eru verðugir Íslandsmeistarar í Butlertvímenning 2006. Þeir leiddu mest allt mótið og þótt að þeir gæfu aðeins eftir í lokin, var munurinn 20 impar eftir að 55 spil höfðu verið spiluð. Annað sætið kom í hlut Ómars Freys Ómarssonar og Örlygs Örlygssonar og þriðja sætið nýkrýndra Íslandsmeistara í Parasveitakeppni 2006, Hrund Einarsdóttur og Vilhjálms Sigurðssonar jr.

Heimasíða Íslandsmótsins í Butler 2006

Íslandsmeistarar í bötlertví 2006
Íslandsmeistarar í bötlertvímenningi 2006: Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson
ásamt forseta BSÍ Guðmundi Baldurssyni.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar