Íslandsmótið í einmenningi 2025 var spilað í dag. Keppnisstjóri lenti í mega-vandræðum með að láta heildarstöðuna koma út á netið en hér keumur lokastaðan reiknuð í excel.
Íslandsmótið í Einmenningi er spilað laugardaginn 25. október frá kl. 10:00 til c.a. 17:30 (17:45)Mótið er spilað í tveimur 28 spila lotum. 7 umferðir x 4 spil í hvorri lotu.
Síðasti leikur 7 umferðar í Úrvalsdeildinni var spilaður í kvöld. Úrvalsdeildin - lokastaða í riðlakeppni InfoCapital 87.99 Málning 87.65 Grant Thornton 87.51 Tíminn og vatnið 81.31 Fiskmarkaður Djúpavogs 65.75 Hilton 62.72 Team Akureyri 53.52 Kvennalandsliðið 33.55 Það verða því infoCapital og Tíminn og Vatnið sem spila á föstudag og svo Málning og Grant Thornton annan föstudag.
Búið er að raða í töfluröð og allar umferðir í Deildarkeppninni um helgina. Hægt að smella á "Ynnbirðis leikir" og skoða.
Skráning! Einmenningur-kerfiskort
Deildakeppni 2025 fyrri helgi Tímaplan Laugardagur 10:00 - 11:30 Umferð 1 11:40 - 13:10 Umferð 2 13:10 - 13:40 Matarhlé 13:40 - 15:10 Umferð 3 15:20 - 16:50 Umferð 4 17:00 - 18:30 Umferð 5 Sunnudagur 10:00 - 11:30 Umferð 6 11:40 - 13:10 Umferð 7 13:10 - 13:40 Matarhlé 13:40 - 15:10 Umferð 8 15:20 - 16:50 Umferð 9
Ráðagerði sveitakeppni verður 4 kvöld eins og tilkynnt var fyrsta kvöldið og því 2 kvöld eftir, 07. og 14. október.Þriðjudaginn 21 október verður eins kvölds tvímenningur og svo verður ákveðið síðar hvort spilað verður 28. október.
Fyrsta umferðin í Íslandsmóti eldri spilara er tilbúin.2025-10-04 Óslandsmót eldri spilara.
Eftirfarandi spilarar hafa spilað í Úrvalsdeildinni í fyrstu fjórum umferðunum. Grant Thornton: Gunnar Björn Helgason, Guðmundur Halldór Halldórsson, Stefán Stefánsson, Helgi Sigurðsson.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar