Ráðagerði sveitakeppni verður 4 kvöld eins og tilkynnt var fyrsta kvöldið og því 2 kvöld eftir, 07. og 14. október.Þriðjudaginn 21 október verður eins kvölds tvímenningur og svo verður ákveðið síðar hvort spilað verður 28. október.
Fyrsta umferðin í Íslandsmóti eldri spilara er tilbúin.2025-10-04 Óslandsmót eldri spilara.
Eftirfarandi spilarar hafa spilað í Úrvalsdeildinni í fyrstu fjórum umferðunum. Grant Thornton: Gunnar Björn Helgason, Guðmundur Halldór Halldórsson, Stefán Stefánsson, Helgi Sigurðsson.
Fundargerð 24.9.
Rafíþróttasambandið og Bridgesambandið ætla að vera með tilraunaverkefni í bridgeútsendingum með Úrvalsdeildinni í Bridge. Átta sveitir munu keppa og er einn leikur sýndur beint klukkan 19:00 á föstudögum í Sjónvarpi Símans, Youtube og Twitch.
Lokamót Sumarbridge - Silfurstigamót fer fram í Síðumúla 37 í kvöld og byrjar kl. 18:00lokamót-sumarbridge.
Í opna flokknum gerðu Danir sér lítið fyrir og unnu Svía í mjög spennandi leik. Í honum undanúrslitaleiknum unnu USA1 Belga mjög örugglega. Það verða því USA1 og Danmörk sem spila til úrslita næstu 2 daga.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar