Þriggja kvölda bötlertvímenningur að hefjast í BR 18.
Sjá allt um mótið hér
Fyrsta kvöldið af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Sigurður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson urðu efstir með 60,1% skor.
Guðrún Óskarsdóttir og Anna Ívarsdóttir urðu hlutskarpastar í upphitunartvímenningi BR. Haraldur Ingason spilaði við góðan gest frá Ísrael, Uri Gilboa sem margir kannast við úr sveitakeppnum á Bridgebase (icer-uri).
Keyrum bridgetímabilið hjá BR í gang á hinum merka degi 11. september með eins kvölds upphitunartvímenningi. Spilað að vanda á þriðjudagskvöldum í Síðumúla 37, kl.
Þá er haustdagskrá BH kominn í loftið það er smá breyting frá fyrri tímum við ætlum að spila sem mest Butlertvímennig ein aðalkeppnirnar okkar eru enn þarna inni.
Minningarmót um Skúla Sveinsson hófst kl 11:00 í morgun á Borgarfirði Eystra. 19 pör spila barometer tvímenning og er reiknað með að mótið klárist fyrir 16:00 á morgun, sunnudaginn 26. ágúst.
Vetrardagskrá Bridgefélags Kópavogs er komin á HEIMASÍÐUNA Byrjað 13. September kl. 19:00 Spilað í Gjábakka, Fannborg 8, á bak við Landsbankann við Hamraborg.
Kæru briddsarar nær og fjær.Helgina 25.-26. ágúst ætla Borgfirðingar að heiðra minningu fallins félaga sem kvaddi okkur alltof snemma í vetur. Minningamót Skúla Sveinssonar verður haldið í félagsheimilinu Fjarðarborg á Borgarfirði eystri.
Lokapistill frá Antoni Evrópumótinu lauk fyrir stundu með sigri Norðmanna í opnum flokki, Pólverja í kvenna flokki og Frakkar sigruðu Seniora flokkinn Okkar spilarar náðu ekki að komast í efstu 8 sætin sem gáfu rétt til að spila á Heimsmeistaramótinu á næsta ári við óskum sigurvegurum innilega til hamingju og þökkum okkar spilurum fyrir sitt innlegg í mótinu Sjá allt um EM hér
Pistill 12 frá Tona Opinn flokkur kvenna flokkur Seniorar 3,91 Lettland 12:00 Yfirseta 12,03 Portugal 10,91 Belgía 1,45 Noregur 15,00 Bulgaría 2,69 Grikkland 5,00 Danmörk 6,03 Noregur Lifandi úrslit í öllum leikjum á EM BBO
Heimasíða Föstudagsbridge
Lið Reykjavikur unnu Kjördæmamótið 2018 með 496,38 stig, fast á hæla þeirra kom lið Norðurlands eystra með 493,52 stig og í þvi því þriðja voru gestgjafarnir á Norðurlandi vestra með 383,12 stig Sjá nánar um Kjördæmamótið hér vinstra megin
Endanleg bronsstigastaða Bridgefélags Kópavogs veturinn 2017-2018 er komin á HEIMASÍÐUNA Eins og áður hafði komið fram á Fb-spjallinu er Julius Snorrason bronsstigameistari 2017-2018 með 420 stig.
Bronsstigameistari Bridgefélags Reykjavíkur veturinn 2017-2018 er Matthias Gísli Þorvaldsson með 304 stig, 42 stigum meira en hans fasti maker Aðalsteinn Jorgensen.
Einmenningur var spilaður á fimm borðum í kvöld. Skúli Skúlason bar sigurúr býtum með 60,2% skor. HEIMASÍÐAN Bridgefélag Reykjavíkur þakkar öllum þeim er mættu til spilamennsku í vetur.
44 pör taka þátt í árshátíð kvenna á Fosshóteli.
Starfsemi Bridgefélags Kópavogs lauk þetta vorið með Vortvímenningi þar sem Birna Stefnisdóttir og Aðalsteinn Steinþórsson báru sigur bítum með 115,3 stig sem er samanlögð prósentuskor tveggja kvölda.
Nú eru öll bronsstig vetrarins hjá Bridgefélagi Reykjavíkur komin á HEIMASÍÐUNA.
Fimmta og síðasta kvöldið í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í gærkvöldi. Sveit Hótels Hamars hélt út og sigraði með að lokum með 12 stiga mun eftir tvö jafntefli og 17,68 sigur í síðustu umferðinni.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar