Þá er lokið sveitakeppni félagsins. "Eftir að ég vissi að við máttum nota öxina var þetta ekki mikið mál" sagði litli fisksalinn við þann stóra, frænda sinn, þegar úrslit lágu fyrir.
Síðasta kvöldið af þremur í Patton-sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Málningar hafði sigur að lokum, með 231,31 stig en sveit Doktorsins kom næst með 225,33 stig.
Aðalsveitakeppni félagsins hófst síðastliðinn fimmtudag og komu menn misferskir undan briddshátíð. Þegar tveimur leikjum er liðsmmenn Björns Bónda efstir.
Fyrsta kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. 24 pör mættu og spiluðu fyrstu 6 umferðirnar með 5 spilum í umferð.
http://www.bridge.
Nú er farið að síga á seinni hlutann í sveitakeppninni, fjórða og næstsíðasta umferð var leikin í gær. Skallagrímsmenn fengu heldur betur fyrir ferðina í gær er þeir urðu á vegi Víga-Glúms.
Aðaltvímenningur Bridgefélags Kópavogs verður spilaður næstu fjóra fimmtudaga, 06. 13. 20. og 27. febrúar. Gott væri að fá skráningu fyrirfram frá þeim sem eru ákveðnir að mæta.
Þegar Briddshátíð er haldin tekur Bridgefélag Reykjavíkur alltaf frí beggja vegan við þá helgi. Síðasta kvöldið í Patton-sveitakeppninni verður spilað þriðjudaginn 11. febræuar.
Nú er lokið þremur umferðum af fimm í sveitakeppninni.
HSK mót í sveitakeppni verður spilað laugardaginn 29.febrúar, spilamennska hefst kl. 10:00 og verður lokið fyrir kvöldmat.
Úrslitin í Suðurlandsmótinu réðust ekki fyrr en í síðusta spili mótsins. Í lokaumferðinni mættust sveitirnar í 1. og 3. sæti, TM-Selfossi og Hótel Anna.
Billi og Helgi voru óstöðvandi síðasta kvöldið í janúarbutler. Ekki verður spilað næstkomandi fimmtudag vegna briddshátíðar. Næsta mót félagsins er sveitakeppni þar sem formaðurinn raðar pöurum í sveitir.
Þriðja og síðasta kvöldið í Janúar-Monrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Björn Jónsson og Þórður Jónsson náðu besta skori kvöldsins með 63,4% en Sigurjón Harðarson og Bergur Reynisson urðu efstir samanlagt með 169,7 stig, sem er samanlögð prósentuskor úr kvöldunum þremur.
Sl. þriðjudag var haldið á Heimaland til að leika umferð 2 í sveitakeppninni, hvar eigast við 6 sveitir. Það skiptust á skin og skúrir í leikjum kvöldsins, einhver myndi kannski tala um alvöru skýfall, fremur en skúrir.
Hér er hægt að sjá silfursigin fyrir Jólamót BH og BR og Rvk-mótið Jólamót BH Jólamót BR RVK-MÓT
Annað kvöldið af þremur í Patton-sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Sveit Grant Thornton jók forystuna með tveimur góðum sigrum og hefur nú 16 stiga forystu á Doktorinn.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður spilað helgina 25. - 26.janúar, mæting kl 9:50 á laugardeginum, spilamennska hefst kl 10;00 spilað til 17:30 -18:oo fer eftir fjölda sveita, Sunnudagur spilað frá 10:00-16:00.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni var spilað nú um helgina. Sextán sveitir spiluðu, þar af ein gestasveit. Kvóti Reykjavíkur er 15 sveitir svo allar sem kepptu um réttinn komust áfram í Undanúrslit Íslandsmótsins.
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni fer fram í Síðumúla 37 helgina 17.-19. janúar. ÞÁTTTÖKUGJALD ER 28 ÞÚS. Á SVEIT Reikningsnúmer til að leggja inná: 342-26-001790 kt.
Formaðurinn jafnaði stjórana tvo Þórð og Gísla, Úrslitin ráðast næsta fimmtudag.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar