Fyrsta kvöldið af fjórum í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Átta sveitir mættu og er sveit Binga og feðganna efst með 562 stig sem er 58 yfir miðlung.
Þar sem mikill fjöldi spilara mætti í kvöld, var byrjað á nýju tveggja kvölda móti.
Sl. þriðjudag skunduðum við Rangæingar á þingvöll okkar að Heimalandi og treystum þar vor heit. 11 pör settust að spilum í 2. umferð Samverkstvímenningsins.
Þriðja kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Besta skori kvöldsins náðu Guðmundur Skúlason og Sveinn Stefánsosn með 63,3% skori.
Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs verður spiluð fimmtudagana 05 - 12 - 19 og 26 mars. Skráning hjá Jörundi 699-1176 og Þórði með sms/messenger.
HSK mót í sveitkeppni var spilað á Flúðum laugardaginn 29.feb. Sigurvegarar voru sveitinn 4 góðir sigruðu þeir með talseverður yfirburðum.
Símon Ingi og Ólafur eru efstir eftir 1 kvöld af þremur Spil og staða
Fjórða og síðasta kvöldið í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Besta skori kvöldsins náðu Guðmundur Birkir Þorkelsson og Pétur Skarphéðinsson með 55,6% skor.
Sl. þriðjudag hófum við Samverkstvímenninginn, sem er 5 kvölda keppni. Við borðin settust 10 pör. Þeir eru fisléttir á fæti, smaladrengirnir frá Grund og Arnarhóli.
Annað kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Hæsta skori kvöldsins náðu Aðalsteinn Jörgensen og Sverrir G Ármannsson með 64,3% skor.
Aðalsveitakeppni félagsins er lokið með nokkuð öruggum sigri Kristjáns og félaga. Næsta mót félagsins er þriggja kvölda tvímenningur og fer skráning fram hér fyrir neðan.
Þriðja kvöldið í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld.
HSK mót í sveitakeppni verður spilað á Flúðum laugardaginn 29.febrúar, spilamennska hefst kl. 10:00 og verður lokið fyrir kvöldmat.
Spilað var á 18 borðum í Miðvikudagsklúbbnum í kvöld. Stefán Jónsson og Soffía Daníelsdóttir urðu efst með 600 stig, sem gerir 67% skor.
Sl. þriðjudag mæltum við Rangæingar okkur mót á Heimalandi til að spila ölbarómeter, þar sem allir fá eitthvað öl í sinn hlut. Eitthvað virðist þó boðun hafa farist fyrir, því einungis 9 pör mættu til leiks.
Fyrsta kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Spiluð voru 28 spil og náðu Stefán Stefansson og Magnús Eiður magnússon besta skorinu, 240 stig sem gerir 61,2% skor.
Heimasíða mótsins:
Öll úrslit og spil í rauntíma
Aðalsveitakeppnin heldur áfram og ennþá er spenna í mótinu sem líkur næst komandi fimmtudag. Úrslit 3. umf. Úrslit 4. umf.
Annað kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kóðpavogs var spilað í kvöld.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar