Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld á internetinu, RealBridge.online. 42 pör mættu og áttu skemmtilega kvöldstund yfir skemmtilegasta spili heims sem heimsfaraldur fær ekki stoppað.
Jólamót BH og Regins var spilað í gær.
Jólamót BR fer fram miðvikudaginn 30. desember kl. 17:00. Hér er hægt að fylgjast með spilamannskunni í jólamóti bR Auglýsing Forskráning hér Þátttökulistinn Byrja að spila í mótinu hér Jólamót BR verður á netinu, á Realbridge þann 30. desember kl.
Jæja ágætu spilarar þá fer stóra stundin að renna upp og við getur farið að pússa linsuna á tölvumyndavélinni og taka rykið úr míkrafóninum og að sjálfsögðu klætt okkur í jólafötin JÓLAMÓT BH og Regins verður haldið mánudaginn 28.desember kl 17.00 GLÆSILEG verðlaun verða í boði Spilað verður á Realbridge og ALLIR á Íslandi geta verið með.
Desember Sveitakeppnin Röðuð staða mótsins er hér Bötler mótsins er hér Tímatafla - Sjá nánar hér Að fara inn á mótið til að spila - Hér Allar upplýsingar um mótið og úrslit -------------------------------------------------------- Deildakeppni á netinu 2020 Sveit Stefán Vilhjálmssonar sigraði undankeppni deildakeppninnar.
Hér er komin heimasíða með úrslitum í öllum RealBridge-mótum. Bæði sveitakeppnum og tvímenningum.
Jæja gott fólk þá er komið að þessu Við spilum 3 og síðastakvöldið í kvöldið í butlertvímenningi BH og BK. spilamennska hefst stundvíslega kl 19.30 og ALLIR velkomnir.
Jæja gott fólk þá er spilað í kvöld kl 19:30 2 kvöld af 3 í Butlertvímenning BH og BK þetta mót er í boði félaganna Hvet alla að mæta hvar á landinu sem er hvort sem er af austfjörðum eða að sunnan ALLIR að mæta og ALLIR velkomnir Hver sér um sýna sprittskál á borðinu sýnu.
Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu þá fellur spila mennska niður að minnsta kosti næstu tvær vikur.
Spila mennska hófst hjá félaginu fimmtudaginn 1.okt, mættu 8 pör til leiks og var ákveðið að spila sveitakeppni. Þar reyndist njósnarinn 007 og meðreiðar sveinar hans langbestir, með njósnaranum klára voru Gunnar, Billi og Helgi.
Frá deginum í dag og fram að jólum munu Bridgefélag Hafnarfjarðar og Bridgefélag Kópavogs spila saman á fimmtudögum í Flatahrauni 3.
Úrslitasíða Miðvikudagsklúbbsins
Annað kvöldið af þremur í Upphitunarsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld. Eftir 6 umf. af 9 hefur bilið milli efstu sveita aðeins gliðnað.
Spilað verður í Sal BH að Flatahrauni 3 á höfuðborgarsvæðinu :) ALLIR VELKOMNIR
Vetrarstarf vetrarins hófst föstudaginn 25.september með aðalfundi, þar voru lagðar hlestu línur fyrir veturinn. Til að byrja með munum við spila einskvölds tvímenninga.
Sigurjón Harðarson og Ólafur Sigmarsson rúlluðu upp fyrsta spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins með rúmlega 63% skor.
Briddsfélag Selfoss startar vetrinum með aðalfundi föstudaginn 25.sept. Fundurinn verður haldinn í Selinu á Íþróttavelli og hefst kl 20:00. Farið verður í venjuleg aðalfundarstörf.
Fyrsta kvöld vetrarins hjá Bridgefélagi Reykjavíkur var spilað í kvöld. Byrjað var á þriggja kvölda sveitakeppni og spilaðar þrjár umferðir.
Bridgefélag Hafnarfjarðar hefur ákveðið að fresta fyrsta spilakvöldi félagsins um 1 viku. Það stóð til að hefja spilamennsku mánudaginn 21. september en því hefur verið frestað til 28. september.
Bridgedeild Breiðfirðinga byrjar vetuinn með einskvölds tvímenning sunnudaginn 27. September Dagskráin fyrstu kvöldin er eftirfarandi: 20. September - SPILAMENNSKA FELLD NIÐUR 27. September - tvímenningur 4/11/18/25. október - tvímenningar, 3 bestu skor gilda til verðlauna Spilað er í Breiðfirðingabúð og hefst spilamennska kl.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar