Jólamót Bridgefélag Hafnarfjarðar og Regins

laugardagur, 5. desember 2020

Jæja ágætu spilarar þá fer stóra stundin að renna upp og við getur farið að pússa linsuna á tölvumyndavélinni og taka rykið úr míkrafóninum og að sjálfsögðu klætt okkur í jólafötin

JÓLAMÓT BH og Regins verður haldið mánudaginn 28.desember kl 17.00 GLÆSILEG verðlaun verða í boði Spilað verður á Realbridge og ALLIR á Íslandi geta verið með.

Skrá sig inn á jólamót Bridgefélags Hafnarfjarðar hér...

Áhorfendur skrá sig inn hér...   Byrjar 5:20

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar