Hrannar Erlingsson og Sverrir G Kristinsson unnu Jólamót BR með yfirburðum

miðvikudagur, 30. desember 2020

Jólamót Bridgefélags Reykjavíkur var spilað í kvöld á internetinu, RealBridge.online. 42 pör mættu og áttu skemmtilega kvöldstund yfir skemmtilegasta spili heims sem heimsfaraldur fær ekki stoppað.
Sverrir Kristinsson og Hrannar Erlingsson unnu með þvílíkum yfirburðum að jaðrar við galdra.

En Sverrir er afmælisbarn dagsins og óskum við honum til hamingju með það.

BR óskar öllum verðlaunahöfum til hamingju.

GLEÐILEG NÝTT ÁR OG TAKK FYRIR ÞAÐ LIÐNA.

HEIMASÍÐAN

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar