Garðar Garðarsson og Gunnlaugur Sævarsson tóku forustuna í Barómeter Bridgefélags Kópavogs þegar annað kvöldið af fjórum var spilað. Þeir fengu 65,7% skor í gærkvöldi og eru með 60,2% alls og eru þar rúmum þremur prósentum á undan næsta pari sem eru Jón Bjarki Stefánsson og Ólafur Þór Jóannsson.
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson voru efst af 24 pörum með 59,5%. Í 2. sæti voru Guðlaugur Sveinsson og Guðrún Jörgensen með 59,6% og í 3. sæti með 57,8% voru Jón Bjarki Stefánsson og Unnar Atli Guðmundsson.
Nú er farið að sjá fyrir endan á Akureyrarmótinu í sveitakeppni en 12 umferðum er lokið af 14. Efstir eru þeir í sveit Guðmundar Halldórssonar sem áttu mjög gott kvöld og eiga nú 24 stig á sveit Stefáns Vilhjálmssonar í 2.sæti.
Sveitin Nammi skellti sér á toppinn með því að skora 50 stig í 10. og 11. umferð í Aðalsveitakeppni BH 2011. Þeir hafa 207 stig eftir 11 umferðir og sveit Jóns Guðmars Jónssonar er í 2. sæti með 199 og í 3. sæti er sveit Miðvikudagsklúbbsins með 197 stig.
Undirritaður hefur fengið töluvert af athugasemdum bæði með tölvupóstsendingum sem og símtölum. Þar sem beðið er um frekari skýringar á fyrirbærinu "Selfoss-herbergi".
Svæðismót Norðurlands eystra Opinn tvímenningur sunnudag 13.2. Skipagötu 14, 4.hæð frá kl. 10-17:30. Keppnisgjald 2000 kr. á mann, þó 1500 kr.
Reykjanesmót í tvímenningi verður haldið laugardaginn 26, febrúar nk, í Hafnarfirði. Skráning hjá Erlu s. 6593013, Garðari s. 8932974 og Lofti s.
Í kvöld hefst aðaltvímenningur hjá Bridgefélagi Reykjavíkur, 4 kvölda. Spilað að vanda í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19. Tilvalið að koma sér í gírinn fyrir Íslandsmótið í tvímenningi sem er í byrjun mars.
Hér eru listar yfir bronsstig hjá Bridgefélagi Akureyrar sumar og haust 2010.
Kristján og Helgi sigruðu þriggjakvölda butlertvímenning sem var að ljúka hjá Briddsfélagi Selfoss. Í öðru sæti voru Þröstur og Ríkharður síðan komu þeir Brynjóljur og Helgi í þriðja sæti.
Feðgarnir Dagur Ingimundarson og Bjarki Dagsson fóru á kostum á þriðja kvöldi butlertvímenningsins á Suðurnesjum og kræktu sér í 68 impa. Þeir leiða því mótið með 128 impa.
Þann þriðja febrúar hófst fjögurra kvölda Barómeter hjá Bridgefélagi Kópavogs og er spilað á 11 borðum. Júlíus Snorrason og Eiður Mar Júlíusson kunna greinilega vel við sig í Kópavogium því þeir voru enn og aftur með geysigott skor,eða 65,3%.
Tekið var stutt hlé á Akureyrarmótinu í sveitakeppni meðan spilarar jafna sig eftir Briddshátíðina. Til leiks mættu 20 spilarar og efstir urðu: 1. Frímann Stefánsson 66,0% 2. Stefán Jónsson 63,9% 3. Jón Sverrisson 61,1% 4.
Eins og allir vita þá stendur yfir hörð barátta í sveitakeppni hjá Rangæingum. Bardaginn er háður í bridge-félags-heimili okkar að Heimalandi sem staðsett er undir Eyjafjöllum.
Þriðjudaginn 1.febrúar verður gert stutt hlé á Akureyrarmótinu í sveitakeppni og spilaður einmenningur og eru allir hvattir til að láta sjá sig.
Miðvikudagsklúbburinn spilar á sama tíma og Stjörnutvímenningurinn á Bridgehátíð 2011. Spiluð verða sömu spil og í Stjörnutvímenningnum og fá sigurvegarar keppnisgjald í tvímenning Bridgehátíðar í verðlaun.
Töluverðar sviftingar urðu í toppbáráttunni á 3.
Spilaður verður eins kvölds tvímenningur í Síðumúla 37 þriðjudaginn 25.
Vegna bridgehátiðar verður eins kvölds tvímenningur miðvikudaginn 26.janúar hjá bridgfélögunum á suðurnesjum. Keppni í butlertvímenningnum heldur svo áfram eftir bridgehátið.
Guðmundur Gunnarssoon og Björn Snorrason náðu forystu í sveitakeppnístvímenning hjá Briddsfélagi Selfoss þegar tvö kvöld af 3 eru búin. Staðan á toppnum er þétt og verður síðasta kvöldið æsispennandi.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar