Aðalsveitakeppni BH: Æsispennandi á toppnum!

miðvikudagur, 9. febrúar 2011

Sveitin Nammi skellti sér á toppinn með því að skora 50 stig í 10. og 11. umferð í Aðalsveitakeppni BH 2011. Þeir hafa 207 stig eftir 11 umferðir og sveit Jóns Guðmars Jónssonar er í 2. sæti með 199 og í 3. sæti er sveit Miðvikudagsklúbbsins með 197 stig. Sveit Halldórs Svanbergssonar er í 4. sæti með 195 stig og í 5. sæti er sveit GSE með 194 stig.

Sveitirnar Halldór Svanbergssonar og Stelpurnar eru í yfirsetu í 12. og 13. umferð næsta mánudag.

Heimasíða BH

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar