Hart var sótt að Gylfa og Helga síðasta kvöldið en þeir héldu forystu og eru því Akureyrarmeistarar í tvímenningi 2011. Jafnt var í 2. - 3. svo silfrið réðst á innbyrðis viðureignum.
Í kvöld, fimmtudaginn 08 des hefst tveggja kvölda JÓLATVÍMENNINGUR hjá Bridgefélagi Kópavogs. Spilaður verður Monrad-barómeter, 7 umferðir með 4 spil í umferð, 28 spil alls og hefst kl.
Reykjanesmótið í tvímenningi verður haldið Sunnudaginn 11. desember n.k. að félagsheimili bridgefélaganna á Suðurnesjum við Mánagrund. Mótið hefst kl 13:00. Skráning stendur yfir og er þátttaka orðin mjög góð nú þegar svo ég hvet alla til að skrá sig sem fyrst.
Að loknum 7 kvöldum af 8 er Sparisjóður Siglufjarðar með nauma forystu sem dugar skammt í lokabaráttuna Staðan í fyrstu deild er þessi. 1. Sparisjóður Siglufjarðar = 370,00 1. Málning = 368,00 3. Chile = 363,00 Staðan í annarri deild er þessi.
Sveitin ? leiðir Aðalsveitakeppni BH eftir 2 umferðir af 13. Hún fékk 45 stig í 2 leikjum og hefur 3 stiga forystu á sveitir Úlfsins og GSE.
Föstudaginn 2. desember sl. komu félagar úr Bridgefélagi Hafnarfjarðar í heimsókn til Bridgefélags Selfoss og öttu kappi í hinni árlegu bæjarkeppni félaganna.
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs lauk í gærkvöldi þegar níunda og síðasta umferðin var spiluð. Sveitir Birgis Arnar og Hjálmars, sem voru í tveimur efstu sætunum fyrir umferðina, áttust þá við.
Þriðja kvöldið af fjórum fór fram miðvikudaginn 30. nov á Suðurnesjum. Garðar Garðarsson og Svala Pálsdóttir hafa tekið forystu eftir frábært kvöld og skoruðu þau 51 impa þetta kvöld og eru komin með 114 impa.
Næsta mánudag hefst sveitakeppnin hjá stærsta bridgefélag landsins (Bridgefélag Hafnarfjarðar). Spilað verður 2 kvöld fyrir jól og 4 kvöld eftir áramót eða 6 kvöld.
Að loknum 6 kvöldum af 8 er staðan þessi... Staðan í fyrstu deild er þessi. 1. Málning = 322 stig 2. Sparisjóður Siglufjarðar = 312 stig 3. Sölufélag Garðyrkjumanna = 311 stig Staðan í annarri deild er þessi.
Gylfi og Helgi náðu frábærum árangri 3. kvöldið og eru nú þriðja parið til að vera á toppnum við lok kvölds.
4ja umferð Reykjavíkurdeildarinnar fer fram n.k. fimmtudag. Búið er að draga í 4ðu umferð og má sjá dráttinn á heimasíðu BR. Spilamennska hefst að vanda stundvíslega kl.
Þegar aðeins er eftir að spila níundu og síðustu umferð í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs skilja aðeins þrjú stig fyrstu og þriðju sveit. Síðan eru 11 stig í þá fjórðu.
Eftir 4 kvölda sveitakeppni tók við 4 kvölda deildakeppni, þar sem sveitirnar tókum með sér stigin úr sveitakeppninni. Staðan í fyrstu deild er þessi.
Fyrra kvöldið í Mitchell tvímenning Bridgefélags Hafnarfjarðar var spilað í gærkvöldi. Einar Sigurðsson og Högni Friðþjófsson voru efstir í NS riðlinum og Gabríel Gíslason og Helga Bergmann í AV.
Fyrirlesturinn á morgun 22. nóvember með Jóni Þorvarðarsyni um líkindafræði fellur niður af óviðráðanlegum orsökum. Verður haldinn síðar í vetur.
Síðast liðið fimmtudagskvöld hófst Sigfúsrmótið (aðaltvímenningur) Briddsfélags Selfoss með þátttöku 12 para. Um er að ræða fjögura kvölda barómeter.
Hörð barátta er á toppnum í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs. Sveit Birgis Steingrímssonar náði naumri forystu í gærkvöldi þegar fimmta og sjötta umferð voru spilaðar.
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson náðu risaskori hjá Miðvikudagsklúbbnum í gærkvöldi eða 69,5%. Nokkur pör voru greinilega að æfa fyrir Íslandsmótið í Parasveitakeppni um helgina og urðu Hrund Einarsdóttir og Guðbrandur Sigurbergsson t.
Í kvöld hófst á Suðurnesjum 4 kvölda butlertvímenningur. 20 pör eru mætt til leiks og eru þeir Arnór Ragnarsson og Gunnlaugur Sævarsson eftir eftir 4 umferðir með skor uppá 68 impa.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar