Eftir töluverðar sviftingar í lokaumferðunum voru það Reynir Helgason og Frímann Stefánsson sem fóru heim með stærstu flugeldanna eftir skemmtilegt mót.
Hér eru úrslitin seinna kvöldið en það voru Pétur Guðjónsson og Grettir Frímannson sem fengu stærsta bitann eftir að bæði kvöld voru tekin inn. Jólamót B.
Dagskrá Bridgefélags Kópavogs fram á vor er tilbúin og má sjá hana HÉR
Hið árlega jólamót Bridgefélags Akureyrar verður haldið föstudaginn 30.desember á Hótel KEA. Mótið hefst klukkan 17:00, sjáumst öll þar og gleðileg jól.
Þröstur Árnason sigraði jólaeinmenning briddsfélags Selfoss þetta árið. Rétt á hæla hans kom Karl Björnsson. Næst verður spilað hjá félaginu fimmtudaginn 5. janúar.
Dagskrá BR eftir áramót er komin inná heimasíðu BR. Þar ber helst að nefna að aðaltvímenningur BR hefst 3. janúar. Sjá nánar hér Fyrirlestrar halda áfram eftir áramót og verða auglýstir þegar planið liggur fyrir.
Miðvikudagsklúbburinn er með jólatvímenning í kvöld, miðvikudaginn 21. desember. Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin auk þess sem aukaverðlaun verða dregin út.
Sveinn Rúnar Eiríkssong og Júlíus Sigurjónsson eru yfirburða jólasveinar BR 2011 Sveinn R.
Í gærkvöld var Jólatvímenningur "hinn síðari" spilaður hjá Bridgefélagi Kóopavogs. Mikil og góð jólastemming sveif þá yfir spilaborðum enda léttar jólaveitingar í boði "hússins" og jólaleg spil í bökkunum.
Jólamót BR 30.desember Verður haldið föstudaginn 30. desember 2011 í Valsheimilinu við Reykjavíkurveg. Mótið hefst kl. 17:00 stundvíslega.
Vilhjálmur Sigurðsson JR og Anton Haraldsson unnu einskvölds tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum. Þeir skoruðu 62,2% og næst voru Birna Stefnisdóttir og Aðalsteinn Steinþórsson með 61%.
Lokastaðan í 1 deild. 1.Chile = 421 stig 2.Málning = 412 stig 3.Sparisjóður Siglufjarðar = 403 stig Lokastaðan í 2 deild. 1.Jón Bjarki Stefánsson = 358 stig 2.Bergur = 355 stig 3-4.Íslenskt Grænmeti = 351 Stig 3-4.
Sveitin ? leiðir Aðalsveitakeppni BH eftir 4 umferðir af 13. Hún hefur 82 stig og í 2. sæti er sveitin Úlfurinn með 81 stig. Í 3. sæti er sveit GSE með 79 stig.
Rétt í þessu lauk Reykjanesmótinu í Tvímenning sem haldið var á Suðurnesjum. 20 pör skráðu sig til leiks og leiknar voru 9 umferðir með 5 spilum á milli para.
Fjörgurra kvölda Sigfúsar tvímenningi Briddsfélags Selfoss lauk s.l. fimmtudagskvöld með sigri Guðmundar Þórs og Björns Snorrasonar. Í örðu sæti urðu þeir Brynjólfur Gestsson og Helgi Hermannson.
Þá er komið að síðasta fyrirlestrinum í BR fyrir jól. Guðmundur Páll Arnarson ætlar að flytja fyrirlestur sem hefst kl. 18:00 n.k. þriðudag.
Ákveðið hefur verið að Jólamót BR verði spilað föstudaginn 30. desember. Ekki er búið að ákveða spilastað, það verður tilkynnt á spilakvöldi BR næsta þriðjudag.
Fyrra kvöldið í tveggja kvölda Jólatvímenningi var spilað í kvöld. Hjálmar S Pálsson og Eyþór Hauksson eru efstir með 57,1% sem telst ekki mjög há prósenta svo búast má við spennandi og skemmtilegri keppni næsta fimmtudag þegar síðara kvöldið verður spilað.
Guðmundur Guðmundsson og Einar Hallsson unnu einskvölds tvímenning með 58,7%. Jöfn í 2. sæti voru Halldóra Magnúsdóttir og Þórir Sigursteinsson og Guðlaugur Sveinsson og Eðvarð Hallgrímsson með 57,1%.
Fjögurra kvölda butler lauk á Suðurnesjum með risakvöldi fyrir sigurvegarana. Saman í pari voru þeir Pétur Júlíusson, Jóhannes Sigurðsson og Svavar Jensen og skoruðu þeir 52 impa síðasta kvöldið og sigu framúr Garðari Garðarssyni og Svölu Pálsdóttur.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar