Reykjanesmót í tvímenningi 2011

sunnudagur, 11. desember 2011

Rétt í þessu lauk Reykjanesmótinu í Tvímenning sem haldið var á Suðurnesjum.

20 pör skráðu sig til leiks og leiknar voru 9 umferðir með 5 spilum á milli para. Suðurnesjalognið lék við keppendur og voru allir sammála um að við svona aðstæður væri best að spila bridge.  

Öll úrslit og uppfærsla eftir hverja umferð má sjá hér

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar