Bikarinn 2022 - upplýsingar

Reglugerð

Skorkort

Tengiliðalisti

Fyrirliði sér um að senda úrslit á Matthias@bridge.is og sér um að skila gullstigablaði. 

Væri gaman ef það væru teknar myndir og settar á spjallið þegar spilað er

Geiðsla fyrir 1.umferð kr.8000

kt: 480169-4769 banki: 115-26-5431

Reykjanesmót í tvímenningi 2011

sunnudagur, 11. desember 2011

Rétt í þessu lauk Reykjanesmótinu í Tvímenning sem haldið var á Suðurnesjum.

20 pör skráðu sig til leiks og leiknar voru 9 umferðir með 5 spilum á milli para. Suðurnesjalognið lék við keppendur og voru allir sammála um að við svona aðstæður væri best að spila bridge.  

Öll úrslit og uppfærsla eftir hverja umferð má sjá hér