Aðalsveitakeppni BH: Jöfn staða efstu sveita

þriðjudagur, 13. desember 2011

Sveitin ? leiðir Aðalsveitakeppni BH eftir 4 umferðir af 13. Hún hefur 82 stig og í 2. sæti er sveitin Úlfurinn með 81 stig. Í 3. sæti er sveit GSE með 79 stig.

Öll úrslit, spil og butler er að finna á

Úrslitasíða BH

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar