Það er skemmtilegt að segja frá því að Gulli Sveins er kominn yfir 30.000 bronsstig. En þessi stigafjöldi sýnir hvað Gulli kemur náð frábærum árangri í gegnum tíðina í þeim klúbbum sem hann hefur spilað í.
Stefán G. Stefánsson er meistarastiga kongur það sem af er ári með 105 meistarastig. Þar í kjölfarið koma Sveinn Rúnar Eiríksson, Guðmundur Snorrason, Magnús E.
Nú þegar sveitir eru að skila gullstigablöðum eftir bikarkeppnina kemur í ljós að Jón Baldursson er kominn fyrstur spilara yfir 5000 meistarastigamúrinn.
Það var mikil spenna í síðustu umferð á Íslandsmóti eldri spilara. ÞEJ fasteignir ehf voru í öðru sæti fyrir síðustu umferð en áttu góðan lokaleik og unnu mótið með frábærum endaspretti.
Eftir þrjár umferðir leiðir sveit stóru strákanna og stelpunar íslandsmót eldri spilara með 47,66 stig, Í öðru sæti er sveit ÞEJ fasteigna ehf. með 38,47 stig og þriðja sæti er sveit Suðurtúns með 36,73 stig.
Þá er komin heimasíða fyrir Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni 2022Þar er hægt að sjá töfluröð og alla leiki með raunstöðu og butler og öll spil að umferð lokinni
STIG 2 (kerfið): Hefst 28. sept. Fimm miðvikudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37. Farið vel yfir uppbyggingu Standard-kerfisins og áframhald sagna eftir opnun og fyrsta svar.
Skráning á Reykjavik Bridge Festival er komin á fullt. Reykjavík Bridge Festival (reykjavikbridgefestival.
STIG 1 (byrjendur): Hefst 26. sept. Fimm mánudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37. Byrjað alveg frá grunni og farið vel yfir undirstöður Standard-sagnkerfisins.
Íslandsmót eldri spilara verður haldið 1-2. okt fyrri daginn í sveitakeppni og seinni dagurinn í tvímenning. Skáning Íslandsmót eldri spilara í sveitakeppni (1) (bridge.
Kæru bridgevinir! Velkomin til Kjørdæmamót í Færeyum 2023 To book the hotels, we advice you to use these two bridgefriendly hotels. If you have been part of our Bridgehátíð, you will know these hotels as we have used them before.
Það hefur verið gengið frá því að kjördæmamótið 2023 verður í Færeyjum 13-14. maí. Nánari upplýsingar síðar. Eins og í öllu öðru starfi Bridgesambandsins er frítt fyrir börn og ungmenni.
Ólafur Steinason er búinn að taka saman upplýsingar um öll landslið Íslands í Bridge. Þessi gögn eru ómetanleg og á Ólafur miklar þakkir skilið fyrir þessa vinnu.
Haustönn Bridgeskólans hefst 26. september og er kennt fimm mánudagskvöld frá 19-22 í Síðumúla 37. Byrjað er alveg frá grunni og farið vel yfir undirstöður Standard-sagnkerfisins.
Grant Thornton bar öruggan sigur úr býtum á Sölufélagi Garðyrkjumanna í úrslitaleik Bikarkeppni Bridgesambands Íslands. Sölufélagsmenn spiluðu bara fjórir bæði undanúrslit og úrslit þar sem þeir höfðu misst menn í veikindi og meiðsl.
Það verða Sölufélag Garðyrkjumanna og Grant Thornton sem spila til úrslita á morgun. Sölufélagið mun byrja í norður suður í opna sal. Byrjað verður að spila klukkan 10.00 og spilaðar fjórar 16 spila lotur.
Nú er verið að spila undanúrslit í bikarnum í Síðumúlanum. Á BBO eigast við Grant Thornton og J.E. Skjanni ehf og leiðir Grant Thornton 55-28. Í hinum leiknum spila sveit Formannsins og Sölufélag Garðyrkjumanna og leiðir Formaðurinn þar 75-62 í miklum sveifluleik.
Spilað er í undanúrslitum í bikar í dag í Síðumúlanum. Spilað er á skermum og hefst spilamennska klukkan 10.00. Annarvegar er það leikur Grant Thornton og J.
Rétt í þessu var dregið í undanúrslit í bikarnum. Var það Gunnar Björn Helgason stjórnarmaður í Bridgesambandinu sem dróg áður en Miðvikudagsklúbburinn hóf spilamennsku.
Grant Thornton vann infoCapital í svakalegum leik í síðasta leik átta liða úrslita í gær 60-47. Það verður í dregið í undanúrslit í Síðumúlanum fyrir spilamennsku klukkan 19.00. En þær fjórar sveitir sem eru komnar áfram eru Sölufélag Garðyrkjumanna, Formaðurinn, Grant Thornton og J.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar