Norðurland Eystra vann ótrúlegan yfirburðarsigur á kjördæmamótinu sem lauk í dag. Sveitin vann með meira en 120 stiga mun sem hlýtur að vera nálægt því að vera met.
Norðurland Eystra er með yfirburðastöðu eftir fyrri dag Niceair kjördæmamótsins. Þarf mikið að gerast síðustu 3. umferðirnar til að einhver önnur sveit þjarmi að Norðurlandi Eystra.
Af og til leggja bridgespilarar á sig mikla vinnu við að safna upplýsingum, sem eru bæði sagnfræðilegar og skemmtilegar til lestrar fyrir áhugasama bridgespilara.
Opnað hefur verið skráningu í bikarkeppni. Skráningarfrestur er til 1.júni Bikarkeppni 2022 (bridge.
Glæsileg árshátíð kvenna var um síðustu helgi, en árshátíð kvenna er haldin hátíðlega á hverju ári. Eins og vanalega var aðsóknin góð, 32 pör mættu til leiks.
Laugardagur 21.maíRound 1 11:00-12:45Round 2 12:50-14:35Round 3 15:15-17:00Round 4 17:05-18:50 Sunnudagur 22.
Síða mótsins hefur verið birt. Þar koma fram helstu upplýsingar meðal annars um liðsskipan. Nordic Bridge Teams Championship 2022 | (bridgefinland.
Sumarbridge hefst miðvikudaginn 11.maí á vegum BSÍ. Það verður einnig spilað á föstudögum í júní og júlí.
Landsliđsnefnd hefur valiđ þrjú pör í opnum flokki og þrjú pör í kvennaflokki til þess ađ fara á Evrópumótiđ á Madeira. Opinn flokkur Guđmundur Snorrason - Sveinn Rúnar Eiriksson Birkir Jón Jónsson - Ragnar Magnússon Snorri Karlsson - Júlíus Sigurjónsson Í kvennaflokki Anna Guđlaug Nielsen - Helga Helena Sturlaugsdóttir Arngunnur Jónsdóttir - Alda Guđnadóttir Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender Þorlákur Jónsson sagđi sig frá vali á kvennaliđinu.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar