Frá landsliđsnefnd - val á landsliði

mánudagur, 2. maí 2022

Landsliđsnefnd hefur valiđ þrjú pör í opnum flokki og þrjú pör í kvennaflokki til þess ađ fara á Evrópumótiđ á Madeira.

 

Opinn flokkur

Guđmundur Snorrason - Sveinn Rúnar Eiriksson

Birkir Jón Jónsson - Ragnar Magnússon

Snorri Karlsson - Júlíus Sigurjónsson

 

Í kvennaflokki

Anna Guđlaug Nielsen - Helga Helena Sturlaugsdóttir

Arngunnur Jónsdóttir - Alda Guđnadóttir

Harpa Fold Ingólfsdóttir - María Haraldsdóttir Bender

Þorlákur Jónsson sagđi sig frá vali á kvennaliđinu.