Sumarbridge hefst miðvikudaginn 11.maí á vegum BSÍ. Það verður einnig spilað á föstudögum í júní og júlí.