Miðvikudagsklúbburinn býður upp á einskvölds tvímenning öll miðvikudagskvöld í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37.Við byrjum kl. 19:00 og er tekið vel á móti spilurum með litla reynslu.
Fyrir þá sem vilja er hægt að forskrá sig hér: Miðvikudagsklúbburinn - 2.
Því miður mun Miðvikudagsklúbburinn ekki geta boðið uppá spilamennsku 12. janúar vegna sóttvarnartakmarkana. Vonumst til að geta hafið spilamennsku sem fyrst.
Getum að hámarki tekið við 24 pörum og gildir bara að skrá sig sem fyrst og hvetjum við sem flesta til að skrá sig á netinu.
Jón Baldursson og Einar Guðjohnsen unnu 16 para tvímenning með 66,84% skor. Í öðru sæti urðu Sigurður Ólafsson og Jón Sigtryggsson og í þriðja sæti Unnar Atli Guðmundsson og Björn Arnarson.
Skráning hér
Sigurður Páll Steindórsson og Stefán Freyr Guðmundsson unnu 22 para tvímenning með 59,9%. Guðrún Jörgensen og Garðar Valur Jónsson náðu 2. sæti með 59,1% og í 3ja sæti voru Jón Sigtryggsson og Sigurður Ólafsson með 58%.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar