Bræðurnir Árni og Oddur Hannessynir voru í stuði í Sumarbridge í gærkvöldi og voru lengi kvölds með yfir 70% skor en enduðu með 68,8% sem var rúmum 6% meira en næsta par.
Nýjasta nýtt! Æsispennandi að venju en tvö pör urðu jöfn og efst þann 30.júlí: Brynja Friðfinnsdóttir og Ólína Sigurjónsdóttir ásamt Frímanni Stefánssyni og Hjalta Bergmann.
Nýjustu tölur eru hér en það voru Anton og Pétur sem náðu að vinna. Bikarleikur verður haldinn laugardaginn 20.júlí milli sveita www.myvatnhotel.
(Það reyndist vera innbyrðist viðureign upp á 54% gegn 46% sem réði sigurparinu. Efstir urðu því Pétur Guðjónsson og Anton Haraldsson og í 2.sæti Páll Þórsson og Víðir Jónsson, bæði pörin með 66,1% skor!) Hér þarf að koma inn leiðrétting þar sem eitt spil var skráð í öfuga átt.
Landsmót UMFÍ verður haldið 4-6 júlí 2013. Fullbókað er í mótið.
Ólafur Þór Jóhannsson og Pétur Sigurðsson voru í rosa stuði og unnu 30 par tvímenning með 66,8% skor.
Það voru Jón Sverris og Víðir Jónsson sem unnu síðast en hér má sjá öll úrslit úr Sumarbridge. Þriðjudaginn 25.
Heimasíða Sumabridge
Öll úrslit hér
Kjartan Ásmundsson og Ari Konráðsson sýndu snilldartakta og unnu einskvölds tvímenning í Sumarbridge með 71,4%. Það þarf að fletta býsna langt aftur í sögubækurnar til að finna par sem vinnur með betra skor en þeir gerðu.
Topp 16 meistarinn árið 2013 er Óttar I. Oddsson eftir harða baráttu við Víði Jónsson. Heildarstaðan Sumarbridge er í fullum gangi og hér má sjá úrslitin en síðast unnu Reynir og Frímann eftir harða baráttu við Valmar og Pétur Guðjóns.
Þá er Sumarbridge hafið og úrslit fyrsta kvöldið má sjá hér
Leifur Aðalsteinsson og Guðmundur Ágústsson unnu 32 para tvímenning með 65,2% skor. Jafnir í 2. sæti voru Sigurður Steingrímsson og Kristinn Kristinsson og Brynjar Jónsson og Ingvar Hilmarsson með 56,6%.
Kæru félagar Helgina 7. - 9. júní verður 3. Landsmót UMFÍ 50 + haldið í Vík í Mýrdal.
Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn föstudaginn 24 maí kl. 20:00 að Fjallalind 7, heima hjá Þorsteini Berg.
Guðlaugur Sveinsson og Baldur Bjartmarsson unnu fyrsta spilakvöld Sumarbridge 2013 með 62,2% skor. Í 2. sæti voru Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson með 57,9% og í 3ja sæti Jón Hákon Jónsson og Guðmundur Skúlason með 56,7%.
Bridgefélag Akureyrar var að fá afhentar Bridgemate tölvur frá BSÍ og upplagt var að taka prufukeyrslu með 8 manna heimaeinmenning. Eftir kerfið var komið í gang með hjálp Svenna þá gekk mótið smurt og þeir nafnar urðu jafnir og efstir eftir harða baráttu og mörg sveifluspil.
Eðvarð Hallgrímsson og Magnús Sverrisson unnu síðasta spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins með 59,8% skor. Halldór Þorvaldsson og Baldur Bjartmarsson enduðu í 2. sæti með 58,8% og í 3ja sæti voru Anna Jónsdóttir og Sigurrós Sigurðardóttir.
Í sumar verða spilaðir eins kvölds tvímenningar í allt sumar á þriðjudögum kl 19:30 og um að gera að halda sér aðeins við. Topp 16 einmenningur verður spilaður föstudaginn 24.maí kl 18 og vegna fjarvista verður aðalfundur ekki haldinn fyrr en þriðjudaginn 4.júní.
Úrslit einmenningsins. 1. Jón Baldursson = 171 stig 2. Ómar Olgeirsson = 170 stig 3. Kjartan Ásmundsson = 169 stig 4.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar