Briddsfélag Selfoss

föstudagur, 25. október 2013

Fyrsta kvöldið af þremur í butlertvímenning hófst fimmtudaginn 24. okt með þátttöku 14 para. Spilað var á nýjum stað og virtist nýja staðsetningin fara vel í þá Ólaf Steinason og Þröst Árnason því þeir eru með nokkuð þægilega forystu í mótinu. En það er ljóst að margir munu reyna að gera atlögu að þeim félögum svo þeir meiga ekki sofna á verðinum.

Hér er hægt að skoða spil og stöðu í mótinu.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar