Jafnt var á toppnum í butlertvímenningi félagsins sem lauk síðastliðinn fimmtudag. Björn og Eyþór voru efstir ásamt þeim Kristjáni og Þresti. Þar sem jafnaðarmennska er í hávegum höfð hjá félaginu þá verður ekki beitt reiknikúnstum við að úrskurða sigurvegara heldur deila þeir félagar efsta sætnu bróðurlega.
Þegar Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs er rétt rúmlega hálfnuð er sveit GSE úr Hafnarfirði komin með nokkuð afgerandi forystu, eða 31 stigi meira en Bingi og feðgarnir.
Í kvöld mættu 24 pör í miðvikudagsklúbbnum og urðu Hanes Sigurðsson og Helgi Tómssn efstir með 60,9% HEIMASÍÐAN
Sl. þriðjudag settumst við Rangæingar að spilum á Heimalandi að vanda. Lékum þar 2. kvöld af 6 í Butlertvímenningi vetrarins þar sem 4 bestu kvöldin munu telja til úrslita.
Eyþór og Björn tilltu sér í efsta sætið í butler tvímenning. Eru þeir félagar með nokkuð góða forystu. En það verður sótt hart að þeim á lokakvöldinu sem spilað verður næstkomandi fimmtudag.
Tuttugu og átta pör mættu til að spila hina ýmsu samninga í Miðvikudagsklúbbnum í kvöld. Samkvæmt vandlegri talningu keppnisstjóra voru spilaðir 91 NO TRUMP samningar en 301 TRUMP samningar.
Sl. þriðjudag hófum við Rangæingar leik í sex kvölda BUTLER með þátttöku 13 para.
Skógabóndinn hægláti og Moldnúpsvertinn hafa verið á mikilli siglingu undanfarið, einkum eftir að bóndinn lauk við að smala saman sauðum sínum.
Höldum ótrauð áfram með spilakvöld nýliða fimmtudaginn 10. nóvemer eftir smá vesen síðasta fimmtudag (Ómar í Köben á fundi og náðist ekki að finna varamann.
Madera Tvímenningur að hefjast í BH í kvöld Þetta er 2 kvölda keppni Allir velkomnir Muna að suðurnesjamenn sem keyra að sunnan fá afslátt af spilagjaldi :)=
Fyrsta kvöld af þremur í butlertvímenning hófst fimmtudaginn 3.nóv. Símon Ingi og Ólafur tóku senmma forystuna og héldu henni það sem eftir var kvölds.
22 pör mætu til leiks í Miðvikudagsklúbbnum í kvöld. Öll úrslit hér.
Sl. þriðjudag settumst við Rangæingar að spilum að Heimalandi og tókum fyrstu votverðlaunakeppni vetrarins. Til leiks mættu 12 pör og lékum við 28 spila Barómeter með Monrad fyrirkomulagi.
We are on real countdown to the First Yeh Online Bridge World Cup, and the teams are all looking forward to what we are sure is going to be a really exciting and innovative event ! There has been a series of Press Releases relating to the tournament and about some of the players and they are at : http://bridgeonlineworldcup.
Föstudaginn 28.október fer fram suðurlandsmót í tvímenning. Mótið verður spilað að Stóra Ármóti og hefst spilamennska kl. 18:00. Hægt er að skrá sig hjá Höskuldi í síma 897 4766 eða hér á síðunni.
Guðmundur Þór og Sigurður sigruðu þriggjakvöldatvímenning þar sem tvö bestu kvöldin töldu. Næsta mót er Þriggjakvölda Butlertvímenningur þar sem öll kvöldin telja.
Eftir að hafa endurheimt heimavöll okkar Heimaland úr höndum innrásarmanna, komum við Rangæingar þar saman sl. þriðjudag til að ljúka upphitun fyrir veturinn.
Suðurgarðsmótinu var framhaldið sl. fimmtudag. Hlutskarpastir voru þeir Guðmundur og Sigurður en skammt hæla þeirra komu Björn og Guttormur. En Brynjólfur og Helgi leiða enn heildarkeppnina.
FRESCO-impakeppninni lauk í kvöld með sigri Bernódusar Kristinssonar og Ingvaldar Gústafssonar. Birna Stefnisdóttir og Aðalsteinn Steinþórsson náðu hins vegar besta skori kvöldsins.
Heimavöllur okkar Rangæinga, Heimaland, var upptekinn sl. þriðjudagskvöld, sem og varaheimavöllurinn Hvoll. Sl. þriðjudag gengum við Rangæingar því á Gunnarshólma.
Fyrsta kvöld af þremur í Suðurgarðstvímenningi félagsin fór fram í gær 13. okt. Brynjólfur og Helgi leiða mótið, en menn munu örugglega reyna að narta í hæla þeirra næstkomandi fimmtudag.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar