Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í gærkvöldi með þátttöku 12 sveita sem skipt var í tvo riðla. Sveitir Vina og Jörundar eru í efstu sæti hvors riðils með 82 og 73 stig yfir miðlung.
Hermann Friðriksson og Gunnlaugur Sævarsson unnu Bridgemót Vals 2015. Magnús Sverrisson og Halldór Þorvaldsson voru 2. sæti og í 3ja sæti urðu Benedikt Bjarnason og Tómas Þorsteinsson.
Í gærkvöldi komu fáeinir framsóknarmenn, og fleiri góðir menn, saman að Heimalandi og tóku til við spil. Leikinn var eins kvölds barómeter 28 spil með Monrad fyrirkomulagi.
Öll spil og úrslit
Silfurstigin fyrir Reykjanesmótið í sveitakeppni eru komin á heimasíðuna.
Þriggja kvölda butlertvímrnningur hefst í kvöld hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar. Spilamennska hefst að venju klukkan 19:00.
Aðalsveitakeppnin hélt áfram, þegar 3 kvöldum af 4 er lokið, eru Brynjólfur og Helgi efstir í NS og í AV eru þeir Höskuldur og Eyþór efstir. Mótinu líkur næstkomandi fimmtudag.
Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs lauk í kvöld með sigri þeirra Helga Bogasonar og Ólafs Steinasonar. Öll úrslit spilin má sjá á heimasíðunni.
Þá er sveitakeppni félagsins lokið og ljóst að flestum, nema þá helst Moldnúpsmönnum, er einkar hlýtt til Varmahlíðar og þvældust lítið fyrir þeim á sigurbraut þeirra.
Lokastaða í eins kvölds tvímenningi 24. febrúar 2015 hjá BR 1) Þorgerður Jónsdóttir og Guðný Guðjónsdóttir með 128 stig 2) Hrólfur Hjaltason og Guðmundur Snorrason með 124 stig 3) Snorri Karlsson og Karl Sigurhjartarson með 121 stig Aðalsveitakeppnin hefst síðan þriðjudaginn 3.
Reykjanesmótið í sveitakeppni fór fram nú um helgina í félagsheimili hestamanna að Mánagrund í námunda við Helguvík. Sjö sveitir unnu sér rétt til að spila í undanúrslitum Íslandsmótsins og vann sveit Garðsapóteks svæðamótið með 0,29 stiga mun en sveit GSE sem varð í öðru sæti er hinsvegar Reykjanesmeistari þar sem sigursveitin uppfyllti ekki skilyrði um að 3/5 í sveitinn væru skráðir í bridgefélög á svæðinu.
Reykjavíkurmót í Sveitakeppni 2015 1. Birkir Jón Jónsson 194,70 2. Lögfræðistofa Íslands 191,34 3. Málning 183,77 Í sveit Birkis spiluðu, Birkir Jón Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Björk Jónsdóttir, Anton Hraldsson, Júlíus Sigurjónsson, Hermann Friðriksson, og Daníel Már Sigurðsson.
Suðurlandsmótið í tvímenning var spilað í gærkvöldi og lauk þegar tíu mínútur voru gengnar inn á laugardagsnóttina. Fjórtán pör mættu og spiluðu fjörugt mót sem lauk með því að Íslandsmeistararnir Kristján Már Gunnarsson og Gunnlaugur Sævarsson stóðu uppi sem sigurvegarar með 3% hærra skor en næsta par.
Aðalsveitakeppnin hélt áfram, fyrirkomulagið virðist henta formanninum vel því hann hefur tekið forystu í sveitakeppninni. Verður henni haldið áfram næstkomandi fimmtudag.
ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ FYLLA Í YFIRSETUNA. Sveitin Úlfurinn spilar þá við Jensen í fyrstu umferð. Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram helgina 21-22 febrúar n.
Sl. þriðjudagskvöld komu spilarar úr Rangárþingi enn saman að Heimalandi undir V-Eyjafjöllum, á heimavelli okkar Rangæinga. Tilefnið nú var 6. og næstsíðasta umferðin í sveitakeppni félagsins.
Vesturlandsmótið í sveitakeppni verður haldið á Hótel Hamri hegina 21.-22. febrúar. Spilamennska hefst klukkan 11:00 báða dagana. Skráning hjá Ingimundi 8615171.
Aðalsveitakeppni félagsins hófst sl. fimmtudag undir styrkri stjórn formansins. Prufað er allveg nýtt fyrirkomulag sem varð til andvökunótt eina hjá formanninum.
Annað kvöldið af fjórum í Aðaltvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Björk Jónsdóttir og Jón sigurbjörnsson fengu 63,5% skor og tilltu sér á toppinn eftir 9 umferðir af 19 með 56,5% skor.
Sl. þriðjudagskvöld settust menn og kona að spilum að Heimalandi að vanda, nú til að koma fyrir róða 5. umferð í sveitakeppni félagsins af sjö slíkum.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar