Næsta mót briddsfélags Selfoss er butlertvímenningur og hefst hann næstkomandi fimmtudag.
Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram helgina 21-22 febrúar. Spilað verður í félagsheimili hestamanna að Mánagrund sem er við þjóðveg nr.
10.-11. janúar fór fram úrtökumót Austurlands í bridge sveitakeppni.´ Til leiks mættu 5 sveitir: Úrslit: 1. Haustak, Pálmi Kristmannsson, Þorsteinn Bergsson, Guttormur Kristmannsson og Magnús Ásgrímsson, 129,68 stig.
Cavendish tvímenningur BR Staðan eftir 2 kvöld af þremur 1) Kjartan Ásmundsson - Stefán Jóhannsson = 1371 stig 2) Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson = 1323 stig 3) Sævar Þorbjörnsson - Karl Sigurhjartarson = 1169 stig nánar úrslit á heimasíðu BR
Sveit Sparisjóðs Siglufjarðar sigraði af öryggi í Suðurlandsmótinu í sveitakepnni sem spilað var um helgina á Hvolsvelli. Í sveitinni spiluðu Birkir Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Ljósbrá Baldursdóttir og Matthías Þorvaldsson.
Eftir 120 spil um helgina er ljóst hvaða tvær sveitir komust áfram í undanúrslitin. Mikla yfirburði hafði sveit mývatnhotel.is með 17 stig að meðaltali í leik en í henni spiluðu Frímann Stefánsson, Reynir Helgason, Björn Þorláksson og Guðmundur Halldórsson.
Suðurlandsmótið í sveitakeppni 2015 fer fram í Hvolnum á Hvolsvelli um helgina, 10. - 11. janúar. 11 sveitir skráðar. Spilamennska hefst kl. 10 báða dagana.
Alls tóku 18 pör þátt í HSK mótinu í tvímenningi. Eftir 40 spil urðu þeir Guðmundur og Björn hlutskarpastir en í örðu sæti urðu þeir Ísak Örn og Gunnlaugur Karlsson.
Fyrsta mót ársins hjá Bridgefélagi Kópavogs hófst í kvöld og er það 3ja kvölda Monrad-tvímenningur með 22 pörum. Ingvaldur Gústafsson og Bernódus Kristinsson sigruðu með 60,2% skori.
Í kvöld hefs þriggja kvölda Mondad-tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs. Spila þarf öll kvöldin til að eiga möguleika á verðlaunum. Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra að Fannborg 8. Spilamennska hefst kl.
Sl. þriðjudagskvöld kom rjómi spilara úr Rangárþingi saman að Heimalandi til að spila TOPP16 einmenninginn en í honum öðlast þátttökurétt 16 stigahæstu spilarar síðasta vetrar.
Suðurlandsmót í sveitakeppni 10-11.janúar 2015 - Skráningu lýkur fimmtudaginn 8.jan. kl. 16:00 Spilað verður í Hvolnum Hvolsvelli og hefst kl.
Sveitakeppnin heldur áfram mánudaginn 5.1.2015. Á sama stað og sama tíma. Gleðilegt ár og takk fyrir gömlu árin.
Fyrsta mót ársins er samkvæmt venju HSK mót í tvímenning. Byrjað verður að spila kl. 18:00. Hægt er að skrá sig á netinu eða senda tölvupóst á gudmundurtg@ms.
Af óviðráðanlegum ástæðum verður hið svokallaða Borgarnesmót ekki haldið í ár
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar