PÁSKATVÍMENNINGUR BH FÖSTUDAGINN LANGA-SJÁ HÉR
Grant Thornton er með forystu að loknum 6 umferðum með 120 stig.
Nú er lokið næst síðasta aðalmóti Bridgefélags Akureyrar sem er Halldórmótið. Mótið er hraðsveitakeppni þar sem bæði er reiknað sem Board-a-Match og sem impar.
Garðar Valur Jónsson og Unnar Atli Guðmundsson unnu Páskamót Bridgefélags Sjálfsbjargar með 64,9%. Í öðru sæti voru Árni Hannesson og Oddur Hannesson með 61,3%.
Íslandsbankatvímenningi Briddsfélags Selfoss lauk síðastliðin fimmtudag. Efstir og jafni urðu þeir Sigurður Vilhjálmsson og Þórður Sigurðsson, Þröstur Árnason og Ríkharður Sverrisson.
Föstudaginn 26.mars n.k. verður haldið Páskamót í Breiðfirngabúð Faxafeni 14 Mótið hefst kl.
Spilað undir eldum! Þann 23 síðastliðinn var haldið fjórða og næstsíðasta aðaltvímenningskvöld félagsins. Séra Halldór hélt messu en ólíkt Jóni forðum náði hann ekki að kveða eldana niður en í staðinn færði hann söfnuðinn til hlýðni.
23 pör mættu til leiks miðvikudaginn 24. mars. Ingólfur Hlynsson og Hermann Friðriksson unnu með 62,2% skor og unnu sér inn páskaegg. Eðvarð Hallgrímsson og Björn Árnason urðu í 2.
Guðbrandur Sigurbergsson og Friðþjófur Einarsson leiða bötlertvímenninginn eftir fyrra kvöldið. Næstu pör skammt undan.
Síðastliðin fimmtudag hófst tveggjakvölda tvímenningur hjá Briddsfélagi Selfoss. Taka 13 pör þátt í mótinu og efstir eftir fyrra kvöldið eru Þröstur Árnason og Ríkharður Sverrisson.
Þriðja kvöld í aðaltvímenningi Rangæinga var haldið nú rétt liðinn þriðjudag. Þrettán pör mættu til leiks og því var yfirsetunni leyft að vera með þetta kvöldið.
Eftir 2 umferðir af 10 er staðan þétt á toppnum. Sveit Málningar er með fullt hús stiga, 50 stig.
Í kvöld, 16.mars, hefst 5 kvölda aðalsveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Að vanda spilað í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19. Betra að mæta aðeins tímanlega til að skrá sveitirnar.
Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson gáfu ekkert eftir síðasta kvöldið í aðaltvímenning BH og tóku gullið. Í öðru sæti urðu Högni Friðþjófsson og Guðbrandur Sigurbergsson.
Aðalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss lauk síðastliðin fimmtudag. Sveitakeppninni lauk með sigri Garðars Garðarsonar og félaga. Með Garðari voru Kristján Már, Guðmundur Sæmundsson og Höskuldur Gunnarsson.
Fimmtudaginn 11.mars var spilað annað kvöldið í hraðsveitarkeppni Bridgefélag Kópavogs. Riddararnir áttu gott kvöld og skoruðu vel. Með þessu fína kvöldi hjá þeim náðu þeir ágætri forystu.
Halldórsmót B.A. Síðastliðinn þriðjudag var spilað fyrsta kvöld í Halldórsmóti Bridgefélags Akureyrar. Sveit Unu Sveinsdóttur trónir á toppnum eftir fyrsta kvöl.
Jón Alfreðsson og Eiríkur Jónsson unnu 22 para tvímenning með 60,7% skor. Þeir fengu að launum bridgebók frá Guðmundi Páli.
Bridgemót Vals fór fram 3. og 10. mars. Auðunn Guðmundsson og Björn Árnason stóðu uppi sem sigurvegarar í 22 para móti. Mikið var um gamlar Valskempur sem sýndu góð tilþrif við spilaborðið.
Aðaltvímenningur 2. kvöld Þá er afstaðið 2. kvöld í aðaltvímenningi Rangæinga. Eins og áður sagði telja 4 bestu af 5 og því er mótið að verða hálfnað.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar