Aðalsveitakeppni BR að byrja í kvöld

þriðjudagur, 16. mars 2010

Í kvöld, 16.mars, hefst 5 kvölda aðalsveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Að vanda spilað í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19. Betra að mæta aðeins tímanlega til að skrá sveitirnar. Tilvalið mót til að koma sér í gírinn fyrir komandi átök á Íslandsmótinu í sveitakeppni.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar