Fimmtudaginn 4.mars hófs hraðsveitakeppni félagsins með þátttöku níu sveita. Spiluð voru fjögur spil á milli sveita og var meðalskorið 576 stig.
Aðaltvímenningur 1. kvöld Eftir velheppnaða aðalsveitakeppni félagsins voru menn ákafir í að hefjast handa við aðaltvímenninginn þar sem 4 bestu kvöld af 5 telja.
Þriggja til fjögurra kvölda hraðsveitarkeppni hefst hjá Bridsfélagi Kópavogs fimmtudaginn 4 mars. Stökum pörum verður hjálpað við að mynda sveitir.
Lokastaðan er...
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar