Bridgefélag Hafnarfjarðar - Aðaltvímenningur

þriðjudagur, 16. mars 2010

Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson gáfu ekkert eftir síðasta kvöldið í aðaltvímenning BH og tóku gullið. Í öðru sæti urðu Högni Friðþjófsson og Guðbrandur Sigurbergsson. Í þriðja sæti urðu Gunnar Birgisson og Ólafur Danivalsson en þeir fengu skor kvöldsins. Næsta mánudag hefst tveggja kvölda bötlertvímenningur.

Sjá úrslit og spil hér:
Kvöld 1
Kvöld 2
Kvöld 3
Kvöld 4

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar