Lokið er 12 umferðum af 14 og stöðu og butler má finna hér.
"Reykjanesmót í Sveitakeppni verður háð 14. og 15. febrúar nk. í Keflavík. Spilamennska hefst báða dagana kl. 11.oo. Skráning er hjá Garðari s: 893 2974, Erlu s: 659 3013, Lofti s: 897 0881 og hjá BSÍ.
Þriðjudaginn 10. febrúar hefst fjögurra kvölda aðaltvímenningur Bridgefélags Reykjavíkur. Mótið stendur til þriðjudagsins 3. mars en helgina þar á eftir er Íslandsmótið í tvímenning svo þetta er tilvalin æfing til að koma sér í tvímenningsgírinn eftir mikla sveitakeppnistörn undanfarið.
SVÆÐISMÓT NORÐURLANDS EYSTRA - OPINN TVÍMENNINGUR Svæðismót Norðurlands eystra í tvímenningi verður haldið í Lionssalnum Ánni, Skipagötu 14, 4. hæð, Akureyri, laugardaginn 14. febrúar 2009. Mótið er silfurstigamót sem er öllum opið.
Vegna fregna um frávísanir hjá Bridgefélagi Kópavogs vill Bridgefélag Hafnarfjarðar taka fram að það er bæði hátt til LOFTS og vítt til veggja í okkar spilasal í Hraunseli, Flatahrauni 3. Þar hefst AÐALTVÍMENNINGUR næsta mánudag, 9 febrúar kl.
Þriðja kvöldið í Sigfúsarmótinu 2009 var spilað fimmtudaginn 5. febrúar. Staða efstu para er nú þessi: Kristján Már Gunnarsson - Helgi G.
Næsta keppni í Kópavoginum verður 4-5 kölda Barómetersem hefst á fimmtudaginn kemur 5. febrúar.
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson náðu rétt tæplaga 66% skori miðvikudaginn 28 janúar og sigruðu örugglega. Öll úrslit og lokastaða hér.
Hann má finna hér
Sveit 10-11 sigraði í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar. Öll úrslit hér.
u Annað kvöldið í Sigfúsarmótinu 2009 af fjórum var spilað fimmtudaginn 22. janúar. Fyllt var upp í yfirsetuna, þannig að nú spila sextán pör í mótinu.
Mótið er komið í fullan gang og nú er 6 leikjum lokið af þeim 14 sem verða í tvöfaldri umferð. Efstu sveitir eru nú: 1. Sv. Frímanns Stefánssonar 118 2. Sv.
Suðurlandsmótið í tvímenning var haldið að Heimalandi undir Eyjafjöllum 17. janúar sl. Í mótinu tóku 17 pör þátt, og voru spiluð 3 spil á milli para, alls 51 spil.
Bridgefélag Reykjavíkur hefur starfsemi á nýju ári í kvöld, þriðjudaginn 20.janúar með eins kvölds tvímenningi. Spilað í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl.
Eykt átti magnaðan endasprett í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni og hlaut hið eftirsótta Reykjavíkurhorn. Grant Thornton spilaði jafnt og þétt allan tímann og varð í öðru sæti 4 stigum á eftir Eykt.
Keppni hófst í Sigfúsarmótinu 2009 fimmtudaginn 15. janúar. Mótið er fjögurra kvölda Howell tvímenningur, og er aðaltvímenningur félagsins um leið.
Baráttan hafin Spilarar hafa tekið fyrstu slagina í einu af mikilvægari mótum ársins en það er Akureyrarmótið í sveitakeppni. Þátt taka 8 sveitir og spiluð er tvöföld umferð á fimm kvöldum.
Bridgefélag Kópavogs Næstu tvo fimmtudaga verður tveggja kvölda tvímenningur
gs
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar