Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson unnu Sumarbridge, miðvikudaginn 27. maí. Þau skoruðu 61,1% og voru nokkuð fyrir ofan næsta par.
Fyrsta Sumarbridge ársins var haldið hjá Bridgefélagi Akureyrar 26.maí og var spilaður impatvímenningur. Örlygur og Stefán tóku snemma forystu og unnu með nokkrum yfirburðum.
Baldur Bjartmarsson og Sigurjón Karlsson tóku 69,2% skor í sumarbridge 2009
Spilað verður á þriðjudögum kl. 19:30 í allt sumar í Lionssalnum, Skipagötu 14, 4. hæð. Allir bridgespilarar eru boðnir hjartanlega velkomnir í léttan tvímenning.
Halldór Þorvaldsson byrjar með miklum látum í Sumarbridge 2009 og hefur hann unnið fyrstu 2 spilakvöldin hjá Sumarbridge 2009. Öll úrslit og bronsstigastöðu má sjá á heimasíðu Sumarbridge.
Sumarbridge hófst í kvöld með þátttöku 12 para og sigurvegarar kvöldsins voru þeir Unnar Atli Guðmundsson og Halldór Þorvaldsson. Sjá stöðu.
Aðalfundur Bridgefélags Akureyrar verður haldinn á spilastað félagsins Lionssalnum Ánni Skipagötu 14, 4. hæð þriðjudaginn 19. maí kl.
"Aðalfundur Bridgefélags Kópavogs verður haldinn föstudaginn 15. maí á spilastað, Hamraborg 11, 3.hæð og hefst kl. 20.oo. Venjuleg aðalfundarstörf.
Vegna andláts Sigfúsar Þórðarsonar fellur niður spilamennska (einmenningur) hjá Bridgefélagi Hafnarfjarðar þann 11 maí næstkomandi Spilimennska hefst aftur næsta haust Einnig hefur verið ákveðið að fresta aðalfundinum sem átti að vera 8 maí fram á haust Kveðja Stjórnin
2ja kvölda tvímenningur 7. og 14.
"GOLF -BRIDGE- mót verður haldið laugardaginn 30. maí á Strandarvelli (Hellu). Fyrirkomulagið er tvímenningur, þeas. "Betri bolti" í golfinu (með forgjöf / deilt með tveimur) og tvímenningur í Briddsinu (Monrad).
Austurlandsmót í sveitakeppni verður haldið föstudaginn 8.maí og laugardaginn 9.maí n.k. Spilað verður í Grunnskólanum á Reyðarfirði og hefst spilamennska kl.
Topp 24 - einmenningurinn sem spila átti þriðjudaginn 5.maí verður frestað til þriðjudagsins 12.maí n.k.
Eðvarð Hallgrímsson og Þorsteinn Berg unnu Vortvímenning BH með yfirburðum en tvö kvöld af þremur giltu til verðlauna. Hörð barátta var hinsvergar um næstu sæti og má sjá heildarúrslitin hér og úrslit gærkvöldsins hér Næsta mánudag, lýkur vetrarstarfsemi BH með EINMENNINGI og verður spilað í húsnæði Bridgesambands Íslands að Síðumúla 37 kl 19.
Vesturlandsmótið í tvímenningi fór fram sl. laugardag í Félagsheimili eldri borgara á Akranesi. Fimmtán pör tóku þátt og eftir æsispennandi 60 spila keppni urðu Þorvaldur Pálmason og Jón Viðar Jónmundsson sigurvegarar.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar