Eykt Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni

sunnudagur, 18. janúar 2009

Eykt átti magnaðan endasprett í Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni og hlaut hið eftirsótta Reykjavíkurhorn. Grant Thornton spilaði jafnt og þétt allan tímann og varð í öðru sæti 4 stigum á eftir Eykt. Guðmundur Sv. Hermannsson varð í 3.sæti. Bjarni Einarsson og Steinar Jónsson urðu efstir í bötlernum.

Lokastöðuna, bötler ofl. má sjá hér

Rvk-sveit-1-Eykt
Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni 2009 - Eykt
Steinar Jónsson, Jón Baldursson, Bjarni Einarsson, Sverrir Ármannsson, Þorlákur Jónsson.
Á myndina vantar Aðalstein Jörgensen.

Rvk-sveit-2-Grant
2. sæti -Grant Thornton: Hrólfur Hjaltason, Oddur Hjaltason, Hrannar Erlingsson og Sveinn Rúnar Eiríksson. Á myndina vantar Sigurbjörn Haraldsson.

Rvk-sveit-3-GuðmSv
3.sæti - Guðmundur Sv. Hermannson: Björn Eysteinsson, Guðmundur Sv. Hermannson, Ásmundur Pálsson. Einnig spiluðu í sveitinni Guðmundur Páll Arnarson, Helgi Jóhannsson og Ljósbrá Baldursdóttir.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar