Inda Hrönn og Grímur Freyr voru efst í 18 para tvímenning og fengu í verðlaun glæsilegar ostakörfur frá Osta og Smjörsölunni.
Garðar Garðarsson og Gunnlaugur Sævarsson koma sprækir undan sumri og unnu fyrsta spilakvöld Bridgefélags Suðurnesja og Muninn með 70,3% skori! Heimasíða Bf.
Reynsluboltarnir sigruðu fyrri hluta haustvímennings BR Sjá hér
Bridgefélag Reykjavíkur hefur starfsemi sína í kvöld þriðjudaginn 9.september. Spilaður verður monrad tvímenningur og einnig næsta þriðjudag, 16.september.
Sumarbridge á Akureyri Góðviðrið sem leikið hefur við landsmenn dregur ekki að marki þróttinn úr briddsurum fyrir norðan sem mætt hafa á þriðjudagskvöldum í Ána, Skipagötu 14, 4. hæð.
Sumarbridge er spilað á þriðjudagskvöldum í Ánni, Skipagötu 14, 4. hæð og hefst kl. 19:30. Opið hús, allt spilafólk hvatt til að láta sjá sig. Mæting hefur verið góð.
16.júnímót Bridgefélags ML var vel sótt, 32 mættu til leiks og spiluð var sveitakeppni á eftir með þátttöku 10 sveita sem er sennilega met, a.m.k.
Einar Oddsson og Baldur Bjartmarsson unnu 26 para tvímenning með 62,4% skor. Jón Ingþórsson og Vilhjálmur Sigurðsson jr voru næstir með 61,6%.
Norðurlandsmót í tvímenningi 2008
Norðurlandsmótið var spilað 1. maí í góðu yfirlæti í Félagsheimilinu Rimum í Svarfaðardal með þátttöku 16 para.
Guðlaugur Sveinsson og Baldur Bjartmarsson unnu 22 para tvímenning með glæsilegt skor, 61,1%. Þeir fengu að launum 2 ostakörfur. Soffía Daníelsdóttir og Alda Guðnadóttir voru í 2. sæti með 59,6% og fengu eðalkonfekt að launum.
Bridgefélag Fjarðarbyggðar ætlar að spila alla þriðjudaga í sumar á ReyðarfirðiSpilamennska hefst kl. 19:30 og spilað verður í húsi verkalýsfélags Reyðarfjarðar.
Guðlaugur Bessason og Sigurður Sigurjónsson unnu einskvölds tvímenning með þátttöku 30 para. Þeir félagar voru með 62,1%. Í öðru sæti voru Páll Þórsson og Ómar Olgeirsson með 60,1%.
Einmenningsmeistari BR 2008 er Ísak Örn Sigurðsson.
Síðasta spilakvöld vetrarins hjá BK verður eins kvölds tvímenningur fimmtudaginn 8. maí. Þá fer fram verðlaunafhending fyrir helztu keppnir vetrarins og eru allir velkomnir.
Afmælismót Árborgar 10.maí Afmælismót Árborgar fer fram 10.maí í Sólvallaskóli á Selfossi og hefst spilamennska kl.
Akureyrarmótinu í einmenning er nú lokið hjá BA. Spilað var þrjú kvöld og tvö bestu giltu til úrslita. Mótið var jafnframt firmakeppni BA og þá réð hæsta kvöldskor.
Una Sveinsdóttir og Jón Sverrisson skoruðu mest eða 32 impa annað kvöldið í minningarmótinu um Alfreð Pálsson hjá BA. Spilaður er impa-tvímenningur og pör einnig dregin saman í sveitir.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar