Garðar Garðarsson og Guðmundur Þór Gunnarsson sigruðu 2. kvöldið í Suðurgarðsmótinu hjá Briddsfélagi Selfoss. Heildar skor kvöldsins var: Guðmundur Þór Gunnarsson - Garðar Garðarsson 134 Gísli Þórarinsson - Sigurður Vilhjálmsson 131 Kristján Már Gunnarsson - Helgi G.
Sviftingar í Greifamóti Nú er tveimur kvöldum lokið af þremur í impatvímenningi Greifans hjá Bridgefélagi Akureyrar. Það er óhætt að segja að miklar breytingar hafi orðið hjá efstu pörum en Ragnheiður og Stefán fengu risaskor og tylltu sér þar með á toppinn.
Annað kvöldið af fimm í Aðaltvímenningi félagsins var spilað í gær þann 14.október og eru þá efstir eftir tvö kvöld þeir:1. Sigurðrur Freysson - Þorbergur Hauksson með 78 stig2. Sveinn Herjólfsson - Þorsteinn Bergsson með 58 stig3. Guttormur Kristmannsson -Jón Bjarki/Ágúst með 57 stigKeppnin heldur síðan áfram þann 21.
Alls taka 12 pör þátt í mótinu, sem er þriggjakvölda tvímenningur þar sem 2 bestu kvöldin telja.
Greifamót B.A. fer vel af stað Spliað er á 7 borðum í þessum impatvímenningi sem gaf færi á sveiflum eins og oft áður. Einhver hafði samt á orði að kreppan hlyti að vera að segja til sín því ekki væru eins margir slagir í boði og áður! Eftir fyrsta kvöldið standa þessi pör best að vígi: 1. Pétur Guðjónsson - Pétur Gíslason +39,4 2. Þórhallur Hermannsson - Sveinbjörn Sigurðsson +31 3. Frímann Stefánsson - Reynir Helgason +29 4. Örlygur Örlygsson - Björn Þorláksson +23,6 5. Una Sveinsdóttir - Jón Sverrisson +20 Öll úrslit og spil má finna á bridge.
Bs. Austurlands hélt parakeppni sunnudaginn 5.okt. s.l.7 pör mættu leiks og sigurvegarar þessa móts voru þauÞuríður Ingólfsdóttir og Pálmi Kristmannsson með 11 stig2.sæti Guðný Kjartansdóttir og Sigurður Stefánsson 8 stig3.
Staðan í Aðaltvímenningi felagsins eftir 3 kvöld af 51. Óttar ÁRmannsson - Jónas Ólafsson/Pálmi 93 stig2. Sveinn Herjólfsson - Þorsteinn Bergsson 84 stig3. Sigurður Freysson - Þorbergur /Ævar Árm 82 stig4. Guttormur Kristm.
Þröstur Árnason og Gísli Þórarinsson sigruðu fyrsta mót félagsins, sem var einskvöldstvímenningur. Alls tóku þátt 11 pör og voru spiluð tvö spil á milli para.
Startmóti Sjóvá lokið Vetrarstarf Bridgefélags Akureyrar er farið í gang og hófst það með tveggja kvölda tvímenningi sem lauk síðastliðinn þriðjudag 30.september.
Sveinn Rúnar Eiríksson og Guðlaugur Sveinsson voru efstir í eina umferð og svo skemmtilega vildi til (fyrir þá) að það var síðasta umferðin! Þeir fengu 60,0% skor, 0,8% meira en Gunnar Guðbjörnsson og Kristján Kristjánsson sem voru í 2. sæti.
Hermann Friðriksson og Ásmundur Örnólfsson og Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Freyr Kristinsson voru efst og jöfn í 19 para tvímenning. Hermann og Ásmundur drógu hærra spil í úrdrætti og fengu ostakörfur frá Ostabúðinni í verðlaun.
Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 28. september í Framsóknarsalnum að Eyravegi 15 á Selfossi. Fundurinn hefst kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf og síðan létt spilamennska á eftir.
Vetrarstarf B.A. hafið Starfsemi Bridgefélags Akureyrar þennan veturinn hefst með tveggja kvölda Startmóti Sjóvá en það tvímenningur með þáttöku 13 para.
Vetrarstarf Bridgefélags Hafnarfjarðar hófst þann 15 september með mitchell-tvímnningi á átta borðum. Helstu úrslit: N-S.
3ja kvölda hausttvímenningur Bridgfélags Kópavogs hefst á fimmtudaginn; 25.september.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar