Sumarbridge á Akureyri

fimmtudagur, 7. ágúst 2008

Sumarbridge á Akureyri

Góðviðrið sem leikið hefur við landsmenn dregur ekki að marki þróttinn úr briddsurum fyrir norðan sem mætt hafa á þriðjudagskvöldum í Ána, Skipagötu 14, 4. hæð. Þessi pör hafa skipað efstu sætin undanfarnar vikur:
8. júlí (6 pör)
1. Reynir Helgason - Örlygur Örlygsson          62,5%
2. Stefán Vilhjálmsson - Hermann Huijbens     59,2%
3. Jón Sverrisson - Gissur Jónasson          54,2%

15. júlí (6 pör)
1. Hermann Huijbens - Valmar Väljaots          61,0%
2. Jón Sverrisson - Gissur Jónasson          53,0%
3. Stefán Vilhjálmsson - Ingólfur P. Matthíasson     52,0%

22. júlí (10 pör)
1. Björn Þorláksson - Örlygur Örlygsson          64,4%
2. Gylfi Pálsson - Helgi Steinsson          62,5%
3. Pétur Guðjónsson - Una Sveinsdóttir          53,2%
4. Sveinbjörn Sigurðsson - Sigurður Marteinsson     50,0%

29. júlí (7 pör)
1. Sveinbjörn Sigurðsson - Sigurður Marteinsson     65,6 %
2. Björn Þorláksson - Örlygur Örlygsson          58,3 %
3. Jón Sverrisson - Gissur Jónasson          54,2 %

5. ágúst (8 pör)
1. Björn Þorláksson - Örlygur Örlygsson          56,0 %
2. Jón Sverrisson - Gissur Jónasson          54,2 %
3. Stefán Vilhjálmsson - Páll Þórsson          53,6 %

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar