Íslandsmótið í tvímenning sem haldið var um helgina var æsispennandi. Var mótið ótrúlega jafnt allan tímann og tryggðu Hlynur og Jón sér titilinn í síðasta spili.
Meðfylgjandi er skrá yfir sigur/jafntefli/tap á bridgehátíð. Yfirseta er alltaf 0. Það verður byrjað að slá inn 17.febrúar svo ekki er hægt að gera athugasemdir eftir það.
Spilað verður allir við alla 3 spil milli para. Nú eru 30 pör skráð en við munum loka fyrir skráningu í 32 pörum. Föstudagur 09. febrúar 18:00 - 20:15 Umferðir 1 - 6 20:15 - 20:25 Kaffihlé 20:25 - 23:10 Umferðir 7 - 13 Laugardagur 10.
Framkvæmdastjóri er heima með veikt barn svo skrifstofa er töluvert lokuð. Hægt er að senda póst á Matthias@bridge.is eða hringja í síma 6620800 ef erindið er brýnt.
Running score https://magictd.com/swan/magic/www.
Running score
Það er ekki svarað í síma á skrifstofu framyfir Reykjavik Bridgefestival. Hægt er að senda póst á bridge@bridge.
World Bridge Tour Master er núna haldið í Hörpu. Er margir af frægustu spilurum heims samankomnar til að spila mótið. Það stendur yfir til fimmtudags þegar úrslitaleikurinn verður spilaður.
Á mánudag klukkan 15:00 hefst WBT Master Reykjavik.
Sveit Gabríels vann silfurstigamótið á Vesturlandi nokkuð örugglega en mótið var haldið á Akranesi í gær. Fékk sveitin 10 stigum meira en næsta sveit Vestuhlíðar.
Það var alvöru dramatík á Suðurlandsmótinu í sveitakeppni sem var haldið á Hvolsvelli í gær og í dag. SFG vann mótið með 16-13 impa sigri gegn íslenskum Landbúnaði í lokaleiknum og var 0,5 vinningsstigum fyrir ofan Landbúnaðinn.
Nú um helgina er spilað bæði Vesturlandsmót og Suðurlandsmót. Á Vesturlandi leiðir sveit Kólus þegar mótið er hálfnað með 60,49 stig en sveit ML er í öðru sæti með 57,1 stig en þessar sveitir hafa nokkuð forskot á aðrar sveitir.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar